Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 113
Þjónustustofnanir
Endurmenntunarstofnun
Háskóla íslands
Upphaf og aðstandendur
Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands starfaði frá árinu 1983 til 1991 en þá var
sett á stofn með lagabreytingu Endurmenntunarstofnun Háskóla ístands, sem er
rekin með sama hætti og Endurmenntunarnefnd áður. Sérstök reglugerð var sett
fyrir stofnunina árið 1991. Samkvæmt sérstökum samstarfssamningi. sem byggir
á reglugerð fyrir stofnunina. standa að stofnuninni auk Háskóla Islands. Tækni-
skóli íslands. Bandalag háskólamanna (BHM). Arkitektafétag ístands. Hið íslenska
kennarafétag. Tæknifræðingafélag ístands og Verkfræðingafélag ístands.
Stjórn. starfsfólk og kennarar
Stjórn Endurmenntunarstofnunar er skipuð af háskótaráði samkvæmt áðurnefnd-
um samstarfssamningi. í stjórn sitja fimm fulltrúar tilnefndir af Háskóla Islands
og sex fulltrúar tilnefndir af samstarfsaðilum. Stjórnarformaður er Valdimar K.
Jónsson. Endurmenntunarstjóri er Kristín Jónsdóttir sem tók við starfinu 1. ág-
úst. Á skrifstofu stofnunarinnar vinna tólf starfsmenn í 11.25 stöðugildum. Kenn-
arar eru altir verktakar og skipta þeir hundruðum á hverju ári.
Umfang starfseminnar og helstu fræðslusvið - styttri námskeið og lengra nám -
Meginviðfangsefni Endurmenntunarstofnunar er símenntun á háskótastigi. Flest
námskeið eru 4-25 klukkustundir að lengd en altmörg ná yfir heilt misseri.
Einnig er í vaxandi mæli boðið upp á heilsteypt tengra nám sem týkur með próf-
um. Um er að ræða eins til tveggja ára nám samhtiða starfi. Htutfatl lengra náms
af heildarkennslumagni vex stöðugt og er nú um 45%. í boði var tengra nám á 10
sviðum. Fjöldi námskeiða og þátttakenda hefur vaxið ár frá ári (sjá súlurit).
Fjöldi þátttakenda á námskeiðum Endurmenntunarstofnunar H.í.
Starfstengd styttri námskeið
Atls sóttu um 9.000 manns stutt námskeið á árinu 1998. Helstu viðfangsefni:
• rekstur. stjórnun. starfsmannastjórnun. gæðastjórnun. fjármagnsmarkaður,
• lögfræði, hagfræði. reikningsskil, sötu- og markaðsmál. fjármálastjórn.
• heitbrigðis-, félags- og uppeldismál, tötfræði og rannsóknir.
• tölvunotkun og hugbúnaðargerð,
• hönnun. efnisfræði, framkvæmdir og umhverfismál.
• námskeið tengd kennslugreinum framhaldsskóta.