Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 119

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 119
hafði þá kennt stúdentum á vegum íþróttafélags stúdenta um 10 ára skeið. í íþróttalögum frá Alþingi 1940 var m.a. kveðið á um að háskólastúdentar skyldu eiga kost á íþróttakennslu. Alexander Jóhannesson sem umhugað var um líkam- legt heilbrigði stúdenta ekki síður en andlegt hafði þá þegar komið því í lög Há- skólans (1936) að heimilt væri að setja fyrirmæli um að stúdent er ganga vildi til prófs skyldi áður hafa notið kennslu í íþróttum ekki skemur en fjögur kennslu- tímabil. Þegar íþróttalög Alþingis komu fram fannst Alexander Jóhannessyni og háskótaráði kjörið að koma á íþróttaskyldu. Þó að íþróttaskyldan yrði ekki tangtíf varð hún til þess að Háskótinn réð íþróttakennara í fasta stöðu og lét reisa íþróttahús til þess að unnt væri að framfylgja íþróttaskyldunni. Hlutverk íþróttafétags stúdenta breyttist ekki mikið við það að embætti fimleika- stjóra var stofnað. Félagið var áfram vettvangur fyrir keppnislið stúdenta og afreksmenn þeirra í íþróttum. íþróttafélag stúdenta var eitt af stofnfélögum íþróttabandalags Reykjavíkur. Keppnismönnum þess var því heimil þátttaka í öllum opinberum íþróttamótum. Sú regla gildir um félög sem eiga aðild að ÍBR að þau séu öllum opin. Það geta því allir sem áhuga hafa gengið í íþróttafélag stúdenta en félagsmenn eru svo til eingöngu stúdentar. íþróttafélag stúdenta hefur átt marga góða keppnismenn og keppnislið í gegnum árin. Þekktust eru þó keppnistið félagsins í körfubolta og blaki. jafnt kvenna- sem karlatið. sem hafa verið mjög sigursæl og unnið marga bikar- og íslands- meistaratitla. Hefur fétagið átt drjúgan þátt í því að koma þessum knattleikjum á framfæri sem keppnisíþróttum. Það hefur staðið að stofnun sérsambanda þeirra og átt tykilmenn í stjórnum þeirra. Það hefur útvegað úrvalskennara og -þjálfara tit landsins, sem hafa átt stóran þátt í þeim miklu framförum sem hafa orðið í þessum knattteikjum hérá tandi. Samskipti við erlenda háskóla ná allar götur afturtil ársins 1929 þegar íþróttafélagi stúdenta var boðið að koma með hóp glímumanna til þess að sýna þjóðaríþróttina á atþjóðlegu stúdentamóti Kielar- háskóla. Hefur áður verið greint frá þeirri för í Árbók Háskótans 1976 - 1979. Fræg var einnig ferð körfuknattleiksmanna Iþróttafétags stúdenta til Norðurtanda 1957. Þar sigruðu þeir úrvalslið háskólanna í Gautaborg. Lundi og Kaupmanna- höfn. Var þetta fyrsta keppnisferð íslensks körfuknattleikstiðs til útlanda og vakti árangur þess verðskuldaða athygli bæði hér heima og þar. Árið 1968 gerðist Iþróttafélag stúdenta aðili að íþróttasambandi stúdenta á Norðurlöndum (NAIF) og hefur tekið virkan þátt í starfsemi þess. Það hefur staðið fyrir fundum og ráðstefnum og haldið og tekið þátt í Norðuriandameistaramótum sambandsins. Haustið 1999 mun íþróttaféiag stúdenta efna til ráðstefnu á vegum NAIF og halda aðalfund sambandsins og einnig sjá um Norðurlandameistaramót þess í körfuknattleik og btaki. (þróttafétag stúdenta hlaut aðild að Alþjóðasambandi stúdenta um íþróttir (FISU) árið 1973. Alþjóðasambandið stendur fyrir heimsmeistaramótum stúdenta annað hvert ár. bæði sumar- og vetrarleikjum, auk þess sem aðildarfélög þess hatda heimsmeistaramót á vegum þess í fjölmörgum íþróttagreinum sem rúmast ekki á sumar- eða vetrarteikjum. (þróttafélag stúdenta hefur sent keppendur á mörg þessara móta og hefur þátttaka þeirra ætíð verið Háskóla fslands til sóma og aukið hróður og kynni á íslandi meðat erlendra háskótamanna. Næstu sumar- leikar (Universiade) verða haldnir á Spáni í jútí 1999 og mun fslandsmeistari í fimleikum kvenna, Etva Rut Jónsdóttir. verða á meðat þátttakenda í nafni íþrótta- félags stúdenta. íþróttafélag stúdenta er ótíkt öðrum íþróttafélögum á ýmsan hátt. Það er fyrst og fremst skólafélag og hefur hvorki tök á því né aðstöðu til þess að hafa barna- og unglingaflokka innan sinna vébanda. Fyrir bragðið nýtur það engra styrkja frá íþróttahreyfingunni og getur heldur ekki byggt upp keppnislið sín eins og önnur íþróttafélög. Það er sannkallað áhugamannafélag sem stendur og fetlur með áhuga og dugnaði þeirra sem sitja í stjórn þess hverju sinni. Sem betur fer hefur félagið verið heppið með stjórnendur um langt skeið. Núverandi formaður þess er Etínborg Guðnadóttir sem hefur stjórnað félaginu með röggsemi frá árinu 1994. Háskóli ístands hefur alla tíð stutt íþróttafélag stúdenta dyggilega. Á stuðningi Háskólans byggist tilvera íþróttafélags stúdenta. sem í 70 ár hefur verið Háskóla íslands til sóma heima og erlendis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.