Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Qupperneq 125

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Qupperneq 125
eftirtaldir starfsmenn á föstum ráðningarsamningi: Ásta K. Ragnarsdóttir forstöðumaður í 100% stöðugildi. Ragna Ólafsdóttir ráðgjafi í 100% stöðugildi. Auður R. Gunnarsdóttir ráðgjafi í 75% stöðugildi, Guðný Gunnarsdóttir ráðgjafi í 75% starfi, Berglind Hrafnsdóttir ráðgjafi í 50% starfi og Þórhildur Helgadóttir skrifstofumaður í 100% starfi. Auk þeirra er að framan getur voru tveir lausráðnir ráðgjafar starfandi í upphafi ársins: Arnfríður Ólafsdóttir ráðgjafi í 50% starfi, Anna María Pétursdóttir ráðgjafi í 50% starfi og Jóhanna Helgadóttir. umsjónarmaður með próftöku fatlaðra. í 100% starfi. Atls voru því 7 stöðugildi kostuð af NHÍ í byrjun árs 1998. í lok árs 1998 voru eftirfarandi starfsmenn við NHÍ: Mikael M. Karlsson starfandi rekstrarstjóri. Auður R. Gunnarsdóttir ráðgjafi í 100% starfi. Ragna Ólafsdóttir ráðgjafi í 100% starfi. Hrafnhildur Kjartansdóttir ráðgjafi í 100% starfi, Arnfríður Ólafsdóttir ráðgjafi í 75% starfi og Magnús M. Stephensen skrifstofumaður í 100% starfi. Mikael er ekki á launaskrá NHÍ og er staða hans ekki skilgreind sem stöðugitdi. Atls voru því 4.75 stöðugildi á NHÍ í lok árs 1998. Fjötdi þeirra sem leituðu til Námsráðgjafar skipt á mánuði Þjónusta Námsráðgjafar Ráðgjöf við náms- og starfsval. Mikil eftirspurn er eftir ráðgjöf við náms- og starfsvat og er hún ýmist veitt í ein- staktingsviðtölum eða í hópum. Árið 1998 óskuðu 627 nemendur eftir að áhuga- könnunin „Strong Interest Inventory'' yrði lögð fyrir þá. Þar af voru ríftega 90% úr lokaárgöngum framhatdsskóla. Ráðgjafar hjá Námsráðgjöf H.í. fóru einnig í fram- hatdsskóta úti á landi og tögðu fyrir áhugakannanir. meðal annars á Akureyri og á Sauðárkróki. Árið 1998 var hins vegar síðasta árið sem NHÍ leggur áhugakönnun- ina fyrir nemendur utan Háskólans þar sem skólinn hefur afsalað sér þeim rétti að teggja hana fyrir aðra en nemendur í H.í. Aðstoð meðan á námi stendur Fyrir marga nemendureru það mikil umskipti að hefja háskótanám. Nemendur þurfa að laga sig að þeim kröfum sem háskólanámið gerirtil þeirra og verða oft að endurskoða námsvenjur sínar og námstækni. Ráðgjöf hvað varðar vinnubrögð er ýmist veitt einstaktingum eða hópum. Námsskeið í vinnubrögðum í háskóla- námi hafa gefið góða raun og auðvetdað Námsráðgjöf að koma til móts við eftir- spurn eftir slíkri ráðgjöf. Námskeið í vinnubrögðum voru sjö 1998. Námskeiðin standa yfir í þrjár vikur og hámarksfjöldi nemenda er 10. Prófkvíði getur haft veruleg áhrif á námsframvindu og árangur í námi. Námsráðgjöf H.í. hefur reynt að koma tit móts við þá nemendursem eiga við alvarlegan prófkvíða að etja með einstaklingsráðgjöf og hatdið námskeið þar sem nemendur fá ráðgjöf við að draga úr truflandi áhrifum kvíðans. Þrjú prófkvíðanámskeið sem standa yfir í 5 vikur hvert voru haldin 1998. Hámarksfjöldi nemenda á námskeiði er 10. Þjónusta við nemendur með sérþarfir Fjöldi fatlaðra nemenda Háskólans og nemenda með sérþarfirsem hafa fengið þjónustu og sérstök úrræði á námstíma og við próftöku er nú um 100. Sú ný- breytni var tekin upp haustið 1998 að nemendur sem fara fram á sérstök úrræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.