Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 33
Námsráðgjöf
Almennt
Starfsemi Námsráðgjafar hefur vaxið mjög undanfarin misseri í takt við öra fjölg-
un háskólanema. Skráðar heimsóknir 2003 voru 4.085 en árið 2002 voru þær
3.200. Þá hefur þjónusta við fatlaða stúdenta aukist umtalsvert en í lok árs 2003
voru ríflega 280 stúdentar með samning um sérstök úrræði í námi en voru um
220 árið 2002 og 190 árið þar á undan. Sérstaka athygli vekur að heyrnarskertum
nemendum sem þurfa táknmálstúlkun hefur fjölgað ört við Háskólann. Af um 6
m.kr. sem ráðstafað var til þjónustu við fatlaða 2003 runnu 2.5 m.kr. tit túlkunar
fyrir fimm heyrnarskerta stúdenta.
Lykilverkefni í starfi Námsráðgjafar eru:
• Stuðningur í námi. svo sem persónuleg og sálfræðileg ráðgjöf. ráðgjöf um
vinnubrögð og ráðgjöf um námsval fyrir tilvonandi stúdenta skótans.
• Margvísleg þjónusta við fatlaða stúdenta í námi og við framkvæmd prófa.
• Námskeið í prófkvíða, námstækni og áhugasviðskönnun.
• Kynning á námi við háskólann í framhaldsskótum um allt land
• Þátttaka í rannsóknarverkefnum. innlendum sem erlendum.
Starfslið
Fastir starfsmenn ársins 2003 voru: Auður R. Gunnarsdóttir fagstjóri (ábyrgðar-
svið: fagleg stjórnun og námsval) í 75% stöðugildi. Ragna Ólafsdóttir námsráðgjafi
(ábyrgðarsvið: sálfræðileg þjónusta) í 75% stöðugildi. Arnfríður Ólafsdóttir náms-
ráðgjafi (ábyrgðarsvið: kynning á HÍ og starfsþjálfun) f 75% stöðugildi. Hrafnhitdur
V. Kjartansdóttir námsráðgjafi (ábyrgðarsvið: nemendaráðgjöf og námstækni og
vinnubrögð í háskólanámi) í 70% stöðugildi. María Dóra Björnsdóttir námsráðgjafi
(ábyrgðarsvið: aðstoðarkerfi fatlaðra) í 100% stöðugildi, Jónína Kárdat námsráð-
gjafi (ábyrgðarsvið: náms- og starfsval. starfsþjálfun og námstækni) í 50% stöðu-
gildi. Magnús Stephensen skrifstofustjóri í 100% stöðugitdi og Ingunn M. Ágústs-
dóttir fulltrúi í 70% stöðugildi. Hanna Lilja Jóhannsdóttir námsráðgjafi (ábyrgðar-
svið: námstækni og vinnubrögð í námi) leysti Jónínu Kárdal af síðari hluta árs.
Margrét Guðmundsdóttir futltrúi hvarf til annarra starfa á árinu.
Kynning á HÍ
Námsráðgjöf HÍ hefur í auknum mæti tekið þátt í að kynna nám við Háskólann
fyrir framhatdsskótanemum um allt land. Námsráðgjafar fara að ósk framhalds-
skólanna á vettvang og kynna útskriftarnemum námsfyrirkomulag og námsfram-
boð. Námsráðgjöf hefurátt samstarf við markaðs- og samskiptadeild um slíkar
kynningar sem og þær deildir skótans sem kynna á sérstaktega. Nemendur úr
viðkomandi deild fytgja þá jafnan námsráðgjafa.
Alþjóðasamstarf
Námsráðgjöf tekur þátt í ýmiss konar atþjóðasamstarfi:
• Norrænt samstarfi námsráðgjafa við háskóla á Norðurlöndum, NUAS.
• Verkefnið Nordnet á vegum norrænu ráðherranefndarinnar sem fjallar um
málefni fatlaðra á háskólastigi.
• Verkefni um smíði gagnagrunns um aðgengi fatlaðra við evrópska háskóla.
• Leonardo da Vinci samstarfsverkefnið SPIDERWEB - Support Program In
DEvetopment Represented on the WEB.
Samstarfsaðilar í Spiderweb verkefninu eru: Námsráðgjöf Háskóla íslands, Há-
skólinn í Reykjavík, Félagsvísindastofnun. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ. Mímir-
símenntun. University of Helsinki (Finnlandi). Glasgow Caledonian University
(Skotlandi), FAS - National Resource Centre for Vocational Guidance (írtandi). ID-
EC - Industrial and Development and Educational Centre (Grikktandi) og Ochodna
Akademia Vyssie Odborne Studium (Slóvakíu).
Meginmarkmið Spiderwebs er að:
• Þróa aðferð til að skilgreina nemendur í áhættuhópi.
• Þróa og hanna stuðningskerfi fyrir nemendur sem hætt er við að hverfi frá
námi.
• Hanna þjálfunarnámskeið fyrir ráðgjafa og sérfræðinga.
• Útbúa handbækur, verkefnamöppur o.fl. í tengslum við stuðningskerfin og
þjálfun ráðgjafa og sérfræðinga.
Námsráðgjöf hefur þróað stuðningskerfi sem miðar að því að efla sjálfsmat nem-
enda í námi. Margir nemendursem ná góðum árangri í háskólanámi ílengjast
þar tengur en einkunnir gefa titefni til. Sjálfsmat þessara nemenda er oft ekki í