Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 54

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 54
ábendingar um fræðsluþörf sem sviðið hafði fengið. bæði beint frá starfsfólki og úr niðurstöðum starfsmannasamtala. Það sem var í boði á haustönn var m.a.: • Kynning fyrir nýja starfsmenn. • Hvað getur netið gert fyrir þig? - einkum ætlað nýju starfsfólki. • Um sögu uppbyggingu. stefnu og stjórnskipulag Háskóla íslands. • Notkun fjárhagsupplýsinga í Oracle ebs. • Gerð fjárhagsáætlana. • Árangursrík samskipti á vinnustað. • Ýmis tölvunámskeið í samvinnu við kennslumiðstöð. • Málsmeðferð innan Háskólans. Tvö námskeið féllu niður vegna ónógrar þátttöku: ..Aðferðir sem skila árangri í jafnréttisstarfi stofnana" og „Hefur jafnrétti áhrif á líðan starfsfólks á vinnustað?". í desember var árangur af námskeiðunum sem haldin voru á haustönn metinn í því skyni að koma á móts við óskir starfsmanna við gerð fræðsluáætlunar. Spurn- ingalisti varsendurtil allra þátttakenda á námskeiðum. Svörunin var nokkuð góð um 30-70%. Þar kom m.a. fram að þörf var á að halda framhaldsnámskeið í máls- meðferð innan HÍ. sem gengið var í að skipuleggja fyrir vorönn 2004. Starfsmat [ samræmi við stofnanasamninga Háskólans hófst mat á störfum í stjómsýslu. þjónustu og þjónusturannsóknum. Ráðið var í starf starfsmatsstjóra frá 1. febrúar 2003 til tveggja ára. Hlutverk hans er að meta öll störf innan Starfsmannafélags rík- isstofnana, Kjarafélags viðskipta- og hagfræðinga og þau störf félagsmanna í Félagi háskólakennara sem ekki hafa rannsóknarskyldu. Tilgangurinn er að tryggja kyn- hlutlaust launakerfi og að starfsmenn fái laun í samræmi við menntun. ábyrgð og álag. Starfsmatskerfið Skref er mælitæki matsins en það er afrakstur starfshóps sem skipaður var af samráðsnefnd um kjaramál haustið 2001. Lokið var við að meta störf á Landsbókasafni (slands - Háskólabókasafni. Áætlað hafði verið að meta allar deildarskrifstofur Háskólans en því var aðeins lokið að hluta. Uppfærsla starfslýsinga er nauðsynleg áður en starfsmat getur hafist og hef- ur hún reynst tímafrekari en ráð var fyrir gert. Heimasíða um starfsmatið Skref og tengd verkefni var sett upp í vor og er krækja á hana af vef HÍ undir „starfsfólk”. Frammistöðumat - ársmat Drög að reglum um hæfnis- og frammistöðumat voru unnin af sama starfshópi og vann starfsmatið Skref. Framlög úr Vinnumatssjóði sem félagsmenn Félags háskólakennara í stjómunarstörfum fengu áður var úthlutað á nýjum forsendum. byggðum á frammistöðumati. Matið á eingöngu við um starfsmenn innan Félags háskólakennara sem starfa í stjórnsýslu eða við þjónustustörf og fengu þeir út- hlutað úrsjóðnum í fyrsta skipti á grundvelli reglnanna í september. Vegna þröngs tímaramma var verkefnið unnið af öllum starfsmönnum starfsmanna- sviðs ásamt starfsmatsstjóra. Yfirmenn mátu frammistöðu starfsmanna sinna síðastliðið ár og fengu þeir eingreiðslu í samræmi við niðurstöðu matsins. í kjöl- far úthlutunarinnar þótti ástæða til að endurskoða reglurnar og hefur sú endur- skoðun verið í vinnslu í starfshópnum síðan í nóvember. Áætlað er að henni Ijúki í janúar 2004. Frammistöðumat verður innkallað í maí ár hvert og áætlað er að greiða samkvæmt því í annað sinn eftir endurskoðuðum reglum í september næstkomandi. Jafnréttismál Jafnréttisnefnd Háskóla íslands Jafnréttisnefnd Háskóla íslands tók til starfa í ársbyrjun 1998. Samkvæmt endur- skoðuðu erindisbréfi nefndarinnar. dagsettu 26. júní 2002. nær starfssvið hennar til jafnréttismála í víðum skilningi. Við gerð tillagna að stefnu Háskólans um jafn- réttismál hefur nefndin að leiðarljósi jafnræðisreglu 65. gr. stjómarskrárinnar og tekur sérstaklega mið af lögum nr. 96/2000. um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Markmið nefndarinnar er að stuðla að jafnrétti og sporna gegn mismun- un innan háskólasamfélagsins, hvort sem er á grundvelli kynferðis. fötlunar, kyn- hneigðar. þjóðernis, kynþáttar, litarháttar. trúarbragða og stöðu að öðru leyti. í nefndinni eiga sæti fjórir fulltrúar auk fulltrúa stúdenta. Starfsmaður á stjórnsýslusviði og jafnréttisfulltrúi starfa með nefndinni. 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.