Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 55

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 55
Jafnréttisáætlun Núgildandi jafnréttisáætlun 2000-2004 fjallar um jafnrétti kynja og byggist á lögum nr. 96/2000. um jafnan rétt og jafna stöðu kvenna og karla. Með nýju erindisbréfi jafnréttisnefndar var ákveðið að starfssvið nefndarinnar næði til jafnréttismála í víð- um skilningi. Ötullega var unnið að því að móta stefnu gegn mismunun sem áætlað er að leggja fyrir háskólafund í maí 2004. Við gerð stefnunnar var litið til sambæri- legra stefna í framsæknum ertendum háskólum. Auk jafnréttisnefndar hafa starfs- hópar á hennar vegum tjáð sig um efni stefnunnar og gefið ábendingar og um- sagnir. Þar má nefna starfshóp um erlenda nemendur og starfsfólk. ráð um mál- efni fatlaðra og starfshóp um málefni samkynhneigðra. Einnig leitaði jafnréttisnefnd til RannveigarTraustadóttur. dósents í uppeldis- og menntunarfræði. í tengslum við skilgreiningar og faglega umfjöllun í stefnu um minnihlutahópa. Útgáfa og rannsóknir Jafnréttisnefnd setursérað markmiði að sjá um að upptýsingasöfnun og gagna- vinnslu um jafnréttismát sé sinnt. Hún vill hafa frumkvæði að umræðu og fræðslu. koma með ábendingar og veita ráðgjöf og umsagnir í málum sem varða jafnrétti kynjanna og annarra hópa. Á árinu var unnið að skýrstu um stöðu og þróun jafnréttismála við Háskólann 1997-2002. Áætlað var að hún kæmi út árið 2003 en umsagnarferli tók lengri tíma en áætlað var. Skýrslunni er ætlað að vera heimild um stöðu og þróun jafnréttis- mála við Háskótann og veita stjórnendum deilda og stofnana innsýn í málaflokk- inn. en jafnréttismát skulu samkvæmt jafnréttisáætlun skólans vera fléttuð inn í alta stefnumótun og ákvarðanatöku við Háskóla ístands. I framhaldi af útgáfu er áættað að kynna skýrsluna fyrir stjórnendum Háskólans. m.a. með því að heim- sækja deildarfundi altra deilda sem og að kynna hana fyrir fjölmiðtum og fagfólki á sviði jafnréttismáta. Á vegum jafnréttisnefndar kannaði Félagsvísindastofnun samskipti nemenda og starfsfólks í Háskóla íslands. Hún var tögð fyrir úrtak nemenda og starfsfólks Há- skólans á vormánuðum 2003. Meginmarkmið með könnuninni var að athuga tíðni eineltis og kynferðislegraráreitni meðal nemenda og starfsfólks. Með því var m.a. aettunin fylgja eftir samþykkt háskólaráðs frá 16. júní 1998 um aðgerðir til að fyr- irbyggja og taka á kynferðislegri áreitni innan Háskóta íslands. Starfshópur jafn- réttisnefndar um kynferðislega áreitni vann að undirbúningi könnunarinnar. Fyrir hópnum fór Edda Magnúsdóttir fyrrverandi starfsmannastjóri en auk hennar áttu þarsæti Rósa Erlingsdóttir jafnréttisfutltrúi. Valgerður Edda Benediktsdóttir. sér- fræðingur í raunvísindadeild. Arnfríður Ólafsdóttir námsráðgjafi og Lilja Þorgeirs- dóttirá starfsmannasviði. auk futltrúa stúdenta. Gerð var könnun á líðan samkynhneigðra stúdenta við Háskólann. Sendur var spurningalisti til atlra stúdenta sem voru skráðir á póstlista félags samkyn- hneigðra stúdenta og tekin nokkur eigindleg viðtöl. Niðurstöður munu liggja fyrir á næstunni. Unnið var að athugun á framgangshraða meðal kennara. Hún er enn í vinnstu. Fræðsla Jafnréttisfulltrúi var skipaður í vinnuhóp um fræðsluáættun fyrir starfsfótk Há- skólans sumarið 2003. í samstarfi við hópinn var unnið að undirbúningi fræðstu- áætlunar um jafnréttismát. Á haustönn 2003 var augtýst námskeið um árangurs- ríkar aðferðir í jafnréttisstarfi stofnana og jafnréttismál í háskóla- og vísindasam- félagi. Áfram er unnið að fræðslumálum. skýrsla jafnréttisnefndar um stöðu og þróun jafnréttismála verður kynnt háskólafólki og áætlað er að árlegur starfsdag- ur starfsmanna í stjórnsýslu Háskólans verði helgaður jafnréttismálum. Erlent samstarf Jafnréttisfulltrúi hefur verið þátttakandi í erlendu samstarfi á vegum jafnréttis- nefndar. Unnið var að samnorrænu verkefni sem stýrt er af norræna rannsóknar- ráðinu í Ósló (NORFA). ( kjölfar tillagna sem mótaðar voru á vettvangi NORFA var ákveðið að mynda innlendan samstarfshóp um konur og vísindi. Hann verður skipaður fulltrúum Háskólans. Rannís og menntamálaráðuneytis. Jafnréttisnefnd var boðin þátttaka í 20 manna sérfræðingahópi á vegum fram- kvæmdastjórnar Evrópusambandsins (Women and Science Unit) vegna skýrslunnar „Kynlegar víddir" sem Þorgerður Þorvaldsdóttir vann fyrir nefndina árið 2001. Verkefni hópsins nefnist „Minimising gender bias in the definition and mesurement of scientific excellence". Viðfangsefni hans er að semja verklags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.