Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 56

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 56
reglur fyrir háskóla- og vísindasamfélagið um hvernig megi vinna gegn óform- legum hindrunum fyrir framgangi kvenna í vísindasamfélaginu. Starf hópsins er liður í vinnu Women and Science Unit við samþættingu jafnréttissjónarmiða fyrir 7. rammaáætlun Evrópusambandsins. Jafnréttisfulltrúi sótti einnig tvær atþjóð- legar ráðstefnur um jafnréttismál og rannsóknir á sviði kvenna- og kynjafræða þar sem starf Háskólans í jafnréttismálum var kynnt. Árið 2004 kemur út skýrsla framkvæmdastjórnar ESB um verkefnið. Vegna anna í starfi jafnréttisfulltrúa og nýrra áherslna í starfi jafnréttisnefndar var ákveðið að flytja ofangreind verkefni til Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum. Jafnréttisfulltrúi Ráðið var í starf jafnréttisfulltrúa í janúar 2002 en Rósa Erlingsdóttir. stjórnmála- fræðingur gegnir því starfi. Rósa fór í fæðingarorlof 1. desember 2003 og Berglind Rós Magnúsdóttir leysir hana af til ágústloka 2004. í starfslýsingu jafnréttisfulltrúa segir að markmið starfsins séu annars vegar að fylgja jafnréttisáætlun Háskóla íslands eftir og hins vegar veita stjórnendum og öðru starfsfólki Háskótans ráð- gjöf um jafnréttismál. Jafnréttisfulltrúi ber ábyrgð á framkvæmd jafnréttisáætlun- ar í samstarfi við framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og jafnréttisnefnd HÍ. Jafn- réttisfulltrúi heyrir undir stjórnsýslusvið og vinnur þar að stefnumótun og áætlun- um á sviði jafnréttismála. Helstu samstarfsaðilar jafnréttisfulltrúa eru jafnréttis- nefnd. námsráðgjafar, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum og starfsfótk sameiginlegrar stjórnsýslu. deilda og stofnana Háskóla íslands. Jafnréttisfulltrúi er varamaður í stjórn Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum. Nánari upplýsingar um starf jafnréttisnefndar og jafnréttisfulltrúa má finna á vef- síðu nefndarinnar. Veffangið en www2.hi.is/page/jafnrettismal. Skjalasafn Stjórn og starfslið Stjóm skjalasafns Háskólans 2003 skipa Guðmundur Jónsson dósent. formaður. Amalía Skúladóttir skrifstofustjóri og Ágústa Pálsdóttir lektor. Magnús Guð- mundsson. forstöðumaður skjalasafnsins. var í hálfu starfi. Ásdís Káradóttir skjalavörður var í fullu starfi og Kristín Sigríður Harðardóttir. nemi í bókasafns- og upplýsingafræði. í 30% starfi við skráningu í málaskrá. Hópvinnukerfið GoPro Umsjón með málaskrár- og hópvinnukerfinu GoPro var eitt af meginverkefnum skjalasafnsins. Samtals voru 800 ný mál skráð í málaskrá á árinu með 6.000 færslur. sem gera 7.5 færslurá hvert mál. Málum fjölgaði um 15% og færslum fjölgaði um 9,6% frá árinu 2002. Af því má ráða að starfsfólk notar kerfið talsvert meira en áður. Haldin voru námskeið fyrir starfsfólk í deildum og hópvinnukerfið sett upp hjá öllum starfsmönnum deildarskrifstofanna. Útbúnir voru leiðbeining- arbæklingar fyrir skjalavörslukerfin og öllum starfsmönnum kerfisins reglulega sendir fróðleiksmolar. Mæltust þeir vel fyrir. Skil til skjalasafns Háskólans Ýmsar stærri og smærri sendingar hafa borist skjalasafninu á árinu. Hér verður aðeins talið það helsta: • Halldóra Þorsteinsdóttir deildarstjóri á Landsbókasafni færði skjalasafninu Ijósmyndir úr fórum afa hennar. Árna Pálssonar prófessors. • Skjöl frá Minningarsjóði dr. phil. Jóns Jóhannessonar bárust safninu. • Guðrún Ólafsdóttir dósent færði safninu talsvert af skjölum frá jarð- og land- fræðiskor. m.a. fundargerðir. bókhaldsgögn o.fl.. auk bréfaskipta hennarvið námsmenn. • Bréfaskipti námsmanna við félagsvísindadeild 1992-1997 bættust við eldri bréfasyrpur. • Bréfaskipti námsmanna við heimspekideild 1993-2003 bárust safninu. • Einkunnablöð námsmanna við heimspekideild 1975-1993 bættust í safnið. • Helgi Tómasson. prófessor emerítus. færði safninu gögn um kennslu í læknadeild frá þeim tíma þegar hann hafði verið forseti deildarinnar. • Sigurður Líndal, prófessor emerítus. færði safninu teikningar af Lögbergi. • Auk þess bárust skjöl frá rektorsskrifstofu, starfsmannasviði. alþjóðaskrif- stofu, nemendaskrá og akademískri stjórnsýslu. 52 J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.