Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 59

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 59
Náttúrufræðahús Rekstrar- og framkvæmdasvið annaðist umsjón með byggingu náttúrufræðahúss fyrir hönd Háskóla [slands í samvinnu við Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu ríkis- ins. Bygginganefnd náttúrufræðahúss starfaði sem ráðgefandi nefnd við lúkningu hússins árið 2003. Lokaáfanga hússins var skipt upp í mismunandi verkþætti og fóru fjórtán útboð fram á árinu auk þess sem lokið var við þau átta útboð sem fóru fram árið 2002. Framkvæmdir kostuðu rúmlega 880 m.kr. Rektor lagði homstein að náttúrufræðahúsi 29. nóvember 2003 en þá var fyrsti íbú- inn fluttur í húsið. Við sama tækifæri hófst nafnasamkeppni fyrir húsið á háskóla- vefnum sem stóð fram til 15. janúar 2004. Háskólaráð valdi samhljóða nafnið Askja úr 2.534 tillögum sem bárust að 1.224 mismunandi nöfnum frá 1.344 einstakling- um. en 13 stungu upp á nafninu Askja. Dregið var milli þeirra sem sendu inn heitið og hlaut Laufey Broddadóttir háskólastúdent verðlaun samkeppninnar. 100.000 kr. Kennsla hófst í húsinu 7. janúar 2004 og voru allir starfsmenn í líffræði. jarð- og landfræði auk Norrænu eldfjallastöðvarinnar fluttir í húsið þegar vígsla þess fór fram 15. apríl 2004. Með tilkomu Öskju er öll starfsemi Háskólans komin í eigið húsnæði á háskóla- svæðinu. sem nær frá Haga við Hofsvallagötu í vestri að Læknagarði og Eirbergi og Skógarhlíð í austri. Askja - náttúrufræðahús Askja - náttúrufræðahús Háskóla ístands. hýsir líffræði. jarðfræði. jarðeðlisfræði. landfræði og ferðamálafræði, Jarðeðlisfræðistofu. Jarð- og landfræðistofu. Líf- fræðistofnun og Norrænu eldfjallastöðina. Starfsaðstæður í jarð- og lífvísindum gerbreytast með því að sameina undir eitt þak ólíkar en um margt skyldar grein- ar. tækifæri skapast til þverfaglegra rannsókna og samvinnu milli fræðasviða jafnframt því sem betri nýting á aðstöðu og tækjakosti leiðir til hagræðingar. Að jafnaði stunda hálft sjöunda hundrað stúdenta grunn- og framhaldsnám í Öskju. Um 130 kennarar. fræðimenn. sérfræðingar og annað starfsfólk hafa nú flutt í Öskju og eru að koma sér þar fyrir. Auk jarðfræði- og líffræðinema sækja þúsundir stúdenta úr öðrum deildum Háskólans fyrirlestra í Öskju. Askja er 8.657 fermetrar að stærð sem skiptast í um þrjú hundruð mismunandi svæði og endurspeglar fjölbreytileikinn vel hlutverk Háskóla íslands sem rann- sóknarháskóla. Þar eru smærri og stærri fyrirlestrarsalir og fundarherbergi. kennslustofur fyrir verklegt nám. margvíslegar rannsóknarstofur. skrifstofur kennara og starfsaðstaða fyrir rannsóknarnema. í sameiginlegu rými er aðstaða fyrir hópa og einstaklinga. auk bókasafns og matstofu. með útsýni í norðuryfir Vatnsmýrina og Tjömina. Rekstur bókasafnsins er í höndum Landsbókasafns ís- lands - Háskólabókasafns og matstofan er rekin af Félagsstofnun stúdenta. Bygging Öskju er fjármögnuð með tekjum frá Happdrætti Háskóla Islands eins og aðrar byggingar Háskóla íslands. Miðað við bráðabirgðauppgjör nemur heildar- kostnaður við Öskju alls 2.4 milljörðum króna á verðlagi í apríl 2004. Þá er með- talinn allur kostnaður við hönnun og eftirlit. opinber gjöld og flutningskostnaður. lóðafrágangur og húsgögn auk flókinna sérhæfðra kerfa. innréttinga og tækja- búnaðar til rannsókna. Hönnun Öskju hófst árið 1994 og í byrjun árs 1996 tók þáverandi menntamálaráð- herra fyrstu skóflustunguna. Haustið 1997 var byrjað á uppsteypu hússins og frá- gangi að utan lauk árið 2001. Haustið 2001 var hafist handa við lokaáfangann. Fyrstu starfsmennirnir fluttu í húsið í nóvember 2003 þegar rektor lagði hornstein þess. Kennsla hófst í byrjun árs 2004 og síðustu starfsmenn fluttu inn í apríl 2004. Háskóli íslands bindur miklar vonirvið að Askja styðji enn frekar við blómlega þekkingaruppbyggingu fræðimanna í líf- og jarðvísindum sem hefur fært þeim og Háskólanum alþjóðlega viðurkenningu á þessum sviðum. Meginmarkmið skólans er að efla enn frekar rannsóknastarf. bæði innan og milli fræðigreina. Þar skapar Askja einstakar aðstæður. ekki aðeins fyrir fræðasviðin sem þar hafa aðsetur heldur allar deildir Háskólans. sem nú hafa sameinast á háskólasvæðið sem markast af Læknagarði í austri og Haga við Hofsvallagötu í vestri. Síðast en ekki síst bætir Askja úr brýnni þörf fyrir aukið kennsluhúsnæði fyrir þá rúmlega 9.000 nemendursem kjósa að stunda nám og rannsóknir við skólann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.