Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 62

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 62
Framkvæmd kennslusamnings Rektor og menntamálaráðherra undirrituðu 5. október 1999 samning um kennslu og fjárhagsleg samskipti. Markmið Háskóla íslands með samningnum er að tryggja að fjárveitingar verði í takt við nemendafjölda og virkni nemenda í námi. Á árinu 2003 var óskað eftir endurskoðun á samningnum þar sem vikir nemendur eru nú fleiri en gert var ráð fyrir í samningnum. Endurskoðaður samningur var undirrit- aður en ekki tókst að tryggja að Háskóli íslands fái greitt fyrir alla nemendur sem þreyta próf við skólann. Hinn 3. desember 2003 skilaði Háskóli íslands kennsluuppgjöri vegna ársins 2003 í samræmi við kennslusamning. Þar kom fram að á háskólaárinu 2002-2003 voru 8.224 nemendur skráðir við Háskólann. Virkni nemenda var að meðaltali 63.7% og virkir nemendurtil uppgjörs vegna kennslu 5.256. Menntamálaráðuneytið hafði hins vegar aðeins lofað að greiða fyrir 4.950 nemendur. Við uppgjör fékkst greitt fyrir þessa 4.950 nemendur eða 450 umfram fjárlög. Nam viðbótin 214.1 m.kr. Ekki fékkst greitt fyrir 306 nemendur sem samkvæmt reiknilíkani hefði gefið há- skólanum 175 m.kr. viðbótarfjárveitingu. Þá fékk Hl á árinu 2002 aðeins 40 m.kr. vegna uppgjörs á kennslu og vantaði þar 135 m.kr. Á tveimur árum hefur HÍ því veitt kennslu sem nemur 310 m.kr. umfram það sem hann hefur fengið greitt fyrir. Launahækkanir og þá sérstaklega laun kennara hafa hækkað mun meira en reiknilíkan vegna kennslu á háskólastigi tekur tillit til. Talið er að um 400 m.kr. vanti upp á fjárveitingu menntamálaráðuneytisins til þess að einingarverð kennslu taki mið af launþróun á háskólastiginu. Háskótinn hefur farið fram á að menntamálaráðuneytið greiði kennslu allra nemenda skólans á einingarverði sem tekur tillit til núgildandi kjarasamninga og úrskurðar kjaranefndar um laun prófessora. Rannsóknasamningur og önnur verkefni I desember 2003 var endurnýjaður samningur við menntamálaráðuneytið um rannsóknir. Þrátt fyrir ákvæði í fyrri samningi um að árangurstengja fjárveitingar til rannsókna náðist ekki samkomulag um það. Tímabundið framlag til rannsókna sem nam 105 m.kr. á árinu 2003 samkvæmt eldri samningi lækkaði í 20 m.kr. á fjárlögum ársins 2004. Leitað var sérstaklega tilboða í öll stærri innkaup og má þará meðal nefna 120 tölvur fyrir tölvuver og 20 tölvur og skjávarpa fyrir kennslustofur. Hagstæð tilboð fengust í öllum tilvikum. Fundað var með Ríkiskaupum um útboð á rafrænum viðskiptum og svokallað rafrænt markaðstorg RM var í notkun við innkaup á rekstrarvörum. Framkvæmdastjóri fjárreiðusviðs og deildarstjóri áætlanadeildar unnu með fjár- málanefnd háskótaráðs eins og áður. Nefndin vann með sviðinu að mörgum þeim verkefnum sem hér hafa verið upp talin. Háskólaráð skipaði í júní 2001 sérstaka stjórn Sjóða í vörslu Háskóla Islands. Stjórnin vann að því að móta fjárfestingarstefnu fyrir sjóðina sem nú eru ávaxtað- irsameiginlega íeinum regnhlífarsjóði. Heildareignir sjóðanna eru um 1.000 m.kr. Peningaleg eign er að undangengnu útboði í fjárvörslu hjá tveimur bönkum. Raunávöxtun á peningalegri eign var um 12% á árinu 2003. Heildartölur um rekstur HÍ 2003 samanborið við 2002 Fjárveiting á fjárlögum nam 3.703,0 m.kr. Til viðbótar komu fjárheimildir vegna kennslu. 214.1 m.kr., til sérstakra verkefna frá menntamálaráðuneytinu. 30.2 m.kr.. vegna launahækkana. 0.3 m.kr.. og úr Ritlauna- og rannsóknasjóði prófess- ora komu 106,3 m.kr. í hlut prófessora við HÍ. Samtals námu fjárheimildir 4.053,9 m.kr. og hækkuðu um 12.5% frá fyrra ári. Greiðslur úr ríkissjóði á árinu námu 4.155.8 m.kr. og versnaði staða Háskóla ís- lands við ríkissjóð um 101,9 m.kr. Háskólinn skuldaði ríkissjóði 403.0 m.kr. í árs- lok. Ef skólinn fær að fullu greitt fyrir kennslu áranna 2001 -2003 verður hægt að jafna stöðuna við ríkissjóð. Sértekjur námu alls 2.714,1 m.kr. samanborið við 1.884.3 m.kr. árið áður. Þar með talið er 700 m.kr. lán HHÍ sem lagt var fram til byggingar Náttúrufræðahúss. Skiptingin kemurfram í rekstrarreikningi. Erlendar tekjur námu 357,8 m.kr. og hækkuðu um 13.8% fá fyrra ári. Rekstrartekjur alts uxu um 23.4% og námu 6.768,0 m.kr. samanborið við 5.486.7 m.kr. árið áður. Að frádregnu 700 m.kr. táni HHÍ námu rekstrartekjurnar 6.068.0 og voru 10.6% hærri en árið áður. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.