Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 73
Deildir
Félagsvísindadeild og
fræðasvið hennar
Almennt
Félagsvísindadeild skiptist í sex skorir og eiga skorarformenn sæti í deildarráði
ásamt deildarforseta. varadeitdarforseta og tveimur fulltrúum stúdenta. Skorirnar
eru: bókasafns- og upplýsingafræðiskor. félagsfræðiskor. mannfræði- og þjóð-
fræðiskor. sálfræðiskor. stjórnmálafræðiskor og uppeldis- og menntunarfræði-
skor. Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði. gegndi starfi deildarfor-
seta. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. prófessor í mannfræði. gegndi starfi vara-
deitdarforseta. Skrifstofustjóri deildar var Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir.
Skrifstofa deildarinnar hefur aðsetur í Odda. Á henni störfuðu. auk skrifstofustjóra,
Aðalheiður Ófeigsdóttir fulltrúi. Ása Bemharðsdóttir fulttrúi. Ásdís Magnúsdóttir full-
trúi. Guðbjörg Litja Hjartardóttir. verkefnisstjóri í fétagsráðgjöf (allar í hálfu starfi).
Inga Þórisdóttir deildarstjóri og Kotbrún Eggertsdóttir deitdarstjóri. Þorfinnur
Ómarsson var ráðinn verkefnisstjóri í hagnýtri fjölmiðtun í 50% starf frá 1. ágúst.
Á háskótafundi sátu Batdur Þórhatlsson dósent. Guðný Björk Eydat lektor, Helgi
Gunntaugsson prófessor. Jóhanna Gunnlaugsdóttir lektor. Rannveig Traustadóttir
dósent. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir prófessor og Zuitma Gabríela Sigurðar-
dóttir lektor. Jörgen Pind prófessor átti í sæti í fjármátanefnd HÍ sem futltrúi fé-
lagsvísindadeildar. lagadeitdar og viðskipta- og hagfræðideildar. Batdur Þórhatls-
son. dósent í stjórnmálafræði. var formaður jafnréttisnefndar Hf. Baldur var jafn-
framt formaður Atþjóðamálastofnunar HÍ. Friðrik H. Jónsson. dósent í sálfræði.
var varaformaður Kennstumátanefndar HÍ, Unnur Dís Skaptadóttir dósent átti sæti
í vísindanefnd HÍ. Jóhanna Gunntaugsdóttir. tektor í bókasafns- og upplýsinga-
fræði. átti sæti í markaðs- og samskiptanefnd. Jón Torfi Jónasson. prófessor í
uppeldis- og menntunarfræði. var formaður Atþjóðaráðs HÍ. Ólafur Þ. Harðarson.
deitdarforseti og prófessor í stjómmátafræði. sat í nefnd á vegum rektors um
endurskoðun laga um HÍ varðandi ráðningar starfsmanna og dómnefndir. Terry A.
Gunnett. dósent í þjóðfræði. átti sæti í samstarfsnefnd Þjóðminjasafns og HÍ. Guð-
rún Geirsdóttir. lektor í kennslufræði. var forstöðumaður Kennslumiðstöðvar HÍ.
I ársbyrjun voru fastráðnir kennarar 42. Af þeim voru 18 prófessorar, 8 dósentar
og 16 lektorar. í hópi fastra kennara voru 21 kona og 21 karl. Árið 1976 (við stofn-
un deildar) voru kennararnir 11. þar af tvær konur. Auk fastra kennara kenndu
fjölmargir stundakennarar. Breytingar á starfsliði fastráðinna kennara á árinu
voru þær að Sigurveig H. Sigurðardóttir var ráðin tektor í fétagsráðgjöf 1. janúar.
Indriði H. Indriðason var ráðinn lektor í stjórnmálafræði 1. ágúst. Guðbjörg Hildur
Kolbeins hætti störfum sem lektor í hagnýtri fjölmiðlun 31. júlí.
Timothy Tanghertini sem er prófessor í þjóðfræði í Háskólanum í Kaliforníu, Los
Angeles (UCLA), var Futbright prófessor í þjóðfræði á haustmisseri.
Félagsvísindadeitd var áfram fjölmennasta deild Háskóla (slands með um 2.200
nemendur. Fjölmennasta greinin varsálfræði með 519 nemendur. Nemendur
hafa aldrei verið fleiri í sögu deildarinnar en þeir voru um 300 þegar deildin var
stofnuð 1976.
Húsnæðismál
Deildin bjó við gífurteg húsnæðisþrengsti og þurfti m.a. að leggja niður sameigin-
lega bókastofu félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar. Á árinu
fluttu tíu fastir kennarar deildarinnar skrifstofur sínar í herbergi á Hótel Sögu og
voru fastir starfsmenn deildar þá í fjórum byggingum á háskólasvæðinu.
Kennsla
í félagsvísindadeild er unnt að stunda þriggja ára nám sem lýkur með B.A.-prófi.
Til BA- prófs eru kenndar eftirfarandi greinar: