Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 73

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 73
Deildir Félagsvísindadeild og fræðasvið hennar Almennt Félagsvísindadeild skiptist í sex skorir og eiga skorarformenn sæti í deildarráði ásamt deildarforseta. varadeitdarforseta og tveimur fulltrúum stúdenta. Skorirnar eru: bókasafns- og upplýsingafræðiskor. félagsfræðiskor. mannfræði- og þjóð- fræðiskor. sálfræðiskor. stjórnmálafræðiskor og uppeldis- og menntunarfræði- skor. Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði. gegndi starfi deildarfor- seta. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. prófessor í mannfræði. gegndi starfi vara- deitdarforseta. Skrifstofustjóri deildar var Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir. Skrifstofa deildarinnar hefur aðsetur í Odda. Á henni störfuðu. auk skrifstofustjóra, Aðalheiður Ófeigsdóttir fulltrúi. Ása Bemharðsdóttir fulttrúi. Ásdís Magnúsdóttir full- trúi. Guðbjörg Litja Hjartardóttir. verkefnisstjóri í fétagsráðgjöf (allar í hálfu starfi). Inga Þórisdóttir deildarstjóri og Kotbrún Eggertsdóttir deitdarstjóri. Þorfinnur Ómarsson var ráðinn verkefnisstjóri í hagnýtri fjölmiðtun í 50% starf frá 1. ágúst. Á háskótafundi sátu Batdur Þórhatlsson dósent. Guðný Björk Eydat lektor, Helgi Gunntaugsson prófessor. Jóhanna Gunnlaugsdóttir lektor. Rannveig Traustadóttir dósent. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir prófessor og Zuitma Gabríela Sigurðar- dóttir lektor. Jörgen Pind prófessor átti í sæti í fjármátanefnd HÍ sem futltrúi fé- lagsvísindadeildar. lagadeitdar og viðskipta- og hagfræðideildar. Batdur Þórhatls- son. dósent í stjórnmálafræði. var formaður jafnréttisnefndar Hf. Baldur var jafn- framt formaður Atþjóðamálastofnunar HÍ. Friðrik H. Jónsson. dósent í sálfræði. var varaformaður Kennstumátanefndar HÍ, Unnur Dís Skaptadóttir dósent átti sæti í vísindanefnd HÍ. Jóhanna Gunntaugsdóttir. tektor í bókasafns- og upplýsinga- fræði. átti sæti í markaðs- og samskiptanefnd. Jón Torfi Jónasson. prófessor í uppeldis- og menntunarfræði. var formaður Atþjóðaráðs HÍ. Ólafur Þ. Harðarson. deitdarforseti og prófessor í stjómmátafræði. sat í nefnd á vegum rektors um endurskoðun laga um HÍ varðandi ráðningar starfsmanna og dómnefndir. Terry A. Gunnett. dósent í þjóðfræði. átti sæti í samstarfsnefnd Þjóðminjasafns og HÍ. Guð- rún Geirsdóttir. lektor í kennslufræði. var forstöðumaður Kennslumiðstöðvar HÍ. I ársbyrjun voru fastráðnir kennarar 42. Af þeim voru 18 prófessorar, 8 dósentar og 16 lektorar. í hópi fastra kennara voru 21 kona og 21 karl. Árið 1976 (við stofn- un deildar) voru kennararnir 11. þar af tvær konur. Auk fastra kennara kenndu fjölmargir stundakennarar. Breytingar á starfsliði fastráðinna kennara á árinu voru þær að Sigurveig H. Sigurðardóttir var ráðin tektor í fétagsráðgjöf 1. janúar. Indriði H. Indriðason var ráðinn lektor í stjórnmálafræði 1. ágúst. Guðbjörg Hildur Kolbeins hætti störfum sem lektor í hagnýtri fjölmiðlun 31. júlí. Timothy Tanghertini sem er prófessor í þjóðfræði í Háskólanum í Kaliforníu, Los Angeles (UCLA), var Futbright prófessor í þjóðfræði á haustmisseri. Félagsvísindadeitd var áfram fjölmennasta deild Háskóla (slands með um 2.200 nemendur. Fjölmennasta greinin varsálfræði með 519 nemendur. Nemendur hafa aldrei verið fleiri í sögu deildarinnar en þeir voru um 300 þegar deildin var stofnuð 1976. Húsnæðismál Deildin bjó við gífurteg húsnæðisþrengsti og þurfti m.a. að leggja niður sameigin- lega bókastofu félagsvísindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar. Á árinu fluttu tíu fastir kennarar deildarinnar skrifstofur sínar í herbergi á Hótel Sögu og voru fastir starfsmenn deildar þá í fjórum byggingum á háskólasvæðinu. Kennsla í félagsvísindadeild er unnt að stunda þriggja ára nám sem lýkur með B.A.-prófi. Til BA- prófs eru kenndar eftirfarandi greinar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.