Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 78

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 78
Gagnasöfn Sem fyrrsinnirstofnunin hagnýtum þjónusturannsóknum samhtiða öflun gagna fyrir fræðitegar rannsóknir. Fétagsvísindastofnun hefur byggt upp viðamikið gagnasafn með upplýsingum um velferðarmál, menntamálum. kjaramál, hús- næðismál, atvinnumál. byggðamál. neystuhætti. fjötskyldumál. menningu og al- menn þjóðmál. Gögnin ná til upplýsinga um aðstæður. skilyrði og viðhorf fólks og þar á meðal eru gögn sem aftað hefur verið reglubundið um árabil. t.d. ýmsar upplýsingar um atvinnu. menntun. tekjur. fylgi stjórnamálaflokka og þjóðmál. Félagsvísindastofnun hefur tekið þátt í fjölþjóðlegu rannsóknastarfi á síðustu árum. t.d. á sviði lífskjara- og velferðarrannsókna og rannsókna á iífsskoðunum og við- horfum. Stofnunin hefur aðgang að gögnum um lífsskoðun og viðhorf frá rúmlega 40 löndum og gögnum um tífskjör og lífshætti alls staðar að af Norðurlöndum. Stofnunin hefur eins fyrr gert rannsóknir fyrir ráðuneyti og opinberar stofnanir, hagsmunasamtök og almenn félagsamtök. einstaka rannsóknarmenn og fjölda fyrirtækja. Hagnaði af starfseminni er varið til að kosta fræðilega gagnaöftun og til að byggja upp tækjabúnað og hugbúnað. Þá hefur stofnunin einnig varið um- talsverðu fé til að kosta útgáfu fræðitegra rita á sviði félagsvísinda. Stofnunin hefur veitt aðstöðu og haft samstarf við félagsvísindafólk sem vinnur að sjátfstæðum rannsóknum. Atlmargir meðlimir félagsvísindadeildar hafa nýtt sér þjónustu stofnunarinnar síðustu fjögur ár og nokkrir hafa einnig haft umsjón með verkefnum á vegum hennar. Rannsóknir Viðamestu rannsóknarverkefni Félagsvísindastofnunar árið 2003 voru kannanir á launakjörum starfsstétta auk samanburður á launakjörum kynja. kannanirá vinnuviðhorfum og kjaramálum verstunarmanna. mat á starfsumhverfi opinberra stofnana. kannanir á fytgi stjórnmálaftokka fyrir kosningar árið 2003. gagnasöfn- un vegna kosningarannsóknar Ótafs Þ. Harðarsonar. mat á rannsóknarverkefninu Learning Community undir Leonardo da Vinci áætlun Evrópusambandsins í sam- vinnu við Jón Torfa Jónasson, þátttaka í rannsóknarverkefni SPIDERWEB sem er vefrænt stuðningskerfi fyrir brottfatlsnemendur sem fetlur undir Leonardo da Vinci áættun Evrópusambandsins. rannsóknirá brottfatli ístenskra nemenda úr framhaldsskólum. mánaðarleg samantekt á sölu bóka árið 2003 fyrir Félag ís- lenskra bókaútgefenda og félag bóka- og ritfangaverslana. auk smærri kannana og verkefna fyrir fjötmarga aðila. Námskeið Félagsvísindastofnun, í samstarfi við sálfræðiskor. keypti árið 1999 einkarétt á ís- landi til að halda námskeið sem nefnast SOS! Hjátp fyrir foreldra. Á þessum nám- skeiðum er fólk þjálfað í því að nota ýmsar meginreglur atferlisfræði við uppetdi barna. Á árinu 2003 voru um það bil 25 námskeið haldin fyrir foretdra og fagfólk (kennara og leikskólakennara). Starfsfólk Starfslið Félagsvísindastofnunar í reglubundnu starfi árið 2003 var sem hér segin Andrea G. Dofradóttir, Eva Heiða Önnudóttir. Guðlaug J. Sturludóttir. Guðrún Lilja Eysteinsdóttir, Jóhanna C. Andrésdóttir. Kristín Erla Harðardóttir, Kristjana Stelta Blöndat. Sigríður Bachmann og Ævar Þórólfsson. Veffang Félagsvísindastofnunar er: www.fel.hi.is. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála Almennt í reglum sem samþykktar voru í félagsvísindadeitd 27. maí, 2002 segir í 1. gr.: „Stofn- un stjómsýslufræða og stjómmáta er rannsókna-, fræðslu- og þjónustustofnun sem starfrækt eraf Háskóla íslands. Stofnunin er vettvangur samstarfs Háskóla íslands við opinbera aðila um eflingu náms og rannsókna um stjómun opinberra stofnana. bæði ríkis og sveitarfélaga og vettvangur umræðna um stjómmál og stjómsýslu." Samstarfsaðilar [ upphafi var leitað til Reykjavíkurborgar og Landspítala - háskólasjúkrahúss um samstarf og voru gerðir samningar þar að lútandi árið 2002. Ennfremur var 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.