Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 78
Gagnasöfn
Sem fyrrsinnirstofnunin hagnýtum þjónusturannsóknum samhtiða öflun gagna
fyrir fræðitegar rannsóknir. Fétagsvísindastofnun hefur byggt upp viðamikið
gagnasafn með upplýsingum um velferðarmál, menntamálum. kjaramál, hús-
næðismál, atvinnumál. byggðamál. neystuhætti. fjötskyldumál. menningu og al-
menn þjóðmál. Gögnin ná til upplýsinga um aðstæður. skilyrði og viðhorf fólks og
þar á meðal eru gögn sem aftað hefur verið reglubundið um árabil. t.d. ýmsar
upplýsingar um atvinnu. menntun. tekjur. fylgi stjórnamálaflokka og þjóðmál.
Félagsvísindastofnun hefur tekið þátt í fjölþjóðlegu rannsóknastarfi á síðustu árum.
t.d. á sviði lífskjara- og velferðarrannsókna og rannsókna á iífsskoðunum og við-
horfum. Stofnunin hefur aðgang að gögnum um lífsskoðun og viðhorf frá rúmlega
40 löndum og gögnum um tífskjör og lífshætti alls staðar að af Norðurlöndum.
Stofnunin hefur eins fyrr gert rannsóknir fyrir ráðuneyti og opinberar stofnanir,
hagsmunasamtök og almenn félagsamtök. einstaka rannsóknarmenn og fjölda
fyrirtækja. Hagnaði af starfseminni er varið til að kosta fræðilega gagnaöftun og
til að byggja upp tækjabúnað og hugbúnað. Þá hefur stofnunin einnig varið um-
talsverðu fé til að kosta útgáfu fræðitegra rita á sviði félagsvísinda.
Stofnunin hefur veitt aðstöðu og haft samstarf við félagsvísindafólk sem vinnur að
sjátfstæðum rannsóknum. Atlmargir meðlimir félagsvísindadeildar hafa nýtt sér
þjónustu stofnunarinnar síðustu fjögur ár og nokkrir hafa einnig haft umsjón með
verkefnum á vegum hennar.
Rannsóknir
Viðamestu rannsóknarverkefni Félagsvísindastofnunar árið 2003 voru kannanir á
launakjörum starfsstétta auk samanburður á launakjörum kynja. kannanirá
vinnuviðhorfum og kjaramálum verstunarmanna. mat á starfsumhverfi opinberra
stofnana. kannanir á fytgi stjórnmálaftokka fyrir kosningar árið 2003. gagnasöfn-
un vegna kosningarannsóknar Ótafs Þ. Harðarsonar. mat á rannsóknarverkefninu
Learning Community undir Leonardo da Vinci áætlun Evrópusambandsins í sam-
vinnu við Jón Torfa Jónasson, þátttaka í rannsóknarverkefni SPIDERWEB sem er
vefrænt stuðningskerfi fyrir brottfatlsnemendur sem fetlur undir Leonardo da
Vinci áættun Evrópusambandsins. rannsóknirá brottfatli ístenskra nemenda úr
framhaldsskólum. mánaðarleg samantekt á sölu bóka árið 2003 fyrir Félag ís-
lenskra bókaútgefenda og félag bóka- og ritfangaverslana. auk smærri kannana
og verkefna fyrir fjötmarga aðila.
Námskeið
Félagsvísindastofnun, í samstarfi við sálfræðiskor. keypti árið 1999 einkarétt á ís-
landi til að halda námskeið sem nefnast SOS! Hjátp fyrir foreldra. Á þessum nám-
skeiðum er fólk þjálfað í því að nota ýmsar meginreglur atferlisfræði við uppetdi
barna. Á árinu 2003 voru um það bil 25 námskeið haldin fyrir foretdra og fagfólk
(kennara og leikskólakennara).
Starfsfólk
Starfslið Félagsvísindastofnunar í reglubundnu starfi árið 2003 var sem hér segin
Andrea G. Dofradóttir, Eva Heiða Önnudóttir. Guðlaug J. Sturludóttir. Guðrún Lilja
Eysteinsdóttir, Jóhanna C. Andrésdóttir. Kristín Erla Harðardóttir, Kristjana Stelta
Blöndat. Sigríður Bachmann og Ævar Þórólfsson.
Veffang Félagsvísindastofnunar er: www.fel.hi.is.
Stofnun stjórnsýslufræða
og stjórnmála
Almennt
í reglum sem samþykktar voru í félagsvísindadeitd 27. maí, 2002 segir í 1. gr.: „Stofn-
un stjómsýslufræða og stjómmáta er rannsókna-, fræðslu- og þjónustustofnun sem
starfrækt eraf Háskóla íslands. Stofnunin er vettvangur samstarfs Háskóla íslands
við opinbera aðila um eflingu náms og rannsókna um stjómun opinberra stofnana.
bæði ríkis og sveitarfélaga og vettvangur umræðna um stjómmál og stjómsýslu."
Samstarfsaðilar
[ upphafi var leitað til Reykjavíkurborgar og Landspítala - háskólasjúkrahúss um
samstarf og voru gerðir samningar þar að lútandi árið 2002. Ennfremur var
74