Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 100

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 100
Hjúkrunarfræðideild og fræðasvið hennar Starfsfólk og stjórn Deildarforseti hjúkrunarfræðideildar vorið 2003 var Marga Thome dósent. en varadeildarforseti Erla Kolbrún Svavarsdóttir dósent. Hinn 1. júlí 2003 tók Erla við sem deildarforseti en Sóley S. Bender dósent varð varadeildarforseti. í lok ársins voru 29 fastráðnir kennarar við deildina. Tveir nýir kennarar voru ráðnir í 50% stöðu á árinu, Páll Biering lektor og Ingibjörg Hjaltadóttir lektor. Þá var Laura Scheving Thorsteinsson ráðin í 37% lektorsstöðu. Guðlaug Vilbogadóttir skrifstofu- stjóri, Ari Nyysti verkefnastjóri og Marta Pálsdóttir fulltrúi luku störfum á árinu. Tveir starfsmenn Rannóknastofnunar létu af störfum á árinu, Alfons Ramel og Sigríður Gunnarsdóttir. í samræmi við aukið sjálfstæði deilda var stjórnskipulagi skrifstofu breytt á árinu og verksvið starfsfólks endurskipulögð. Karólína B. Guð- mundsdóttir hóf störf sem skrifstofu- og rekstrarstjóri og Ragný Þóra Guðjohnsen var ráðin í nýja stöðu verkefnisstjóra framhaldsnáms. Samningar Skrifað var undir samning HÍ og FSA, en stefnt er að því að Ijúka samningi HÍ við Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2004. í framhaldi af samningi HÍ og LSH var gerður samingur við kennara deildarinnar í tengdum stöðum á LSH. Kennslumál BS-nám í hjúkrunarfræði Nýnemum í hjúkrunarfræði fjölgaði mikið miðað við árin á undan. Samtats 190 nemar þreyttu samkeppnispróf í desember 2003 miðað við 130 árið á undan. Af þeim fengu þeir 75 nemar sem höfðu hæsta meðaleinkunn að halda áfram námi á vormisseri. Haustið 2003 hófst kennsla fyrsta árs nema samkvæmt nýrri námsskrá hjúkrun- arfræðideildar. Undirbúningur að þessum breytingum hafði staðið yfir í nokkur misseri. Markmið námsskrárbreytinga voru: • Að námsskráin tæki mið af markmiðum náms í hjúkrunarfræði eins og þau væru skilgreind hverju sinni. • Að námsskráin tæki mið af breyttum áherslum og heilsufarsvandamálum í samfélaginu sem hafa munu áhrif á starfsvettvang hjúkrunarfræðinga. • Að auka fjölda nemenda sem Ijúka námi árlega. • Að auka sjálfstæði nemenda og bæta fagleg vinnubrögð þeirra. • Samþætting þekkingar og breytt aðferðafræði náms. • Að þjálfa nema í gagnrýnu mati á gitdi upplýsinga. • Að bjóða upp á valnámskeið. • Að tillit yrði tekið til alþjóðavæðingar. Ljósmóðurfræði Nemendur í Ijósmóðurfræði voru 22 talsins, 12 á fyrsta ári og 10 á öðru ári. Þrír nemendur á fyrsta ári stunduðu fjarnám frá Akureyri en sú kennsla fór fram í samstarfi við Háskólann á Akureyri og heilbrigðisstofnanir þarsamkvæmt samn- ingi undirrituðum í desember2003 og þrír nemendurá öðru ári stunduðu fjarnám frá ísafirði. Diplómanám Haustið 2003 hófst kennsla í diptómanámi á meistarastigi við hjúkrunarfræðideitd í nánu samstarfi við LSH og FSA. Kennt erá fjórum sérsviðum hjúkrunar. Um er að ræða 30 eininga nám í skurð-. svæfinga-. gjörgæslu- og bráðahjúkrun, þar af eru 20 einingar bóktegt nám og 10 einingar í starfsþjátfun. Náminu lýkur vorið 2005. Haustið 2003 hófst undirbúningur að kennslu á þremur nýjum sérsviðum í diplómanámi á meistarastigi og kennsla þeirra hefst haustið 2004. Um erað ræða diplómanám í geðhjúkrun. hjúkrun fullorðinna og krabbameinshjúkrunarfræði. Meistaranám Nemendur í meistaranámi voru 38 talsins. Fjötdi nema í námsleiðinni Freyju með 30 eininga rannsóknarverkefni voru 23 og 15 nemar stunduðu nám í námsleiðinni Eir með 15 eininga rannsóknarverkefni. Um vorið voru teknir inn tveir nýnemar 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.