Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Síða 128

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Síða 128
Becker frá Hamborgarháskóla og Anna-Karin Eriksson frá Uppsalaháskóla. loka- verkefni sín hjá Sveini. Uppskeruár vetnisrannsókna Bragi Árnason og Þorsteinn I. Sigfússon uppskáru laun erfiðis síns á árinu og náðu nýjum áföngum í starfi sínu með vetni sem eldsneyti. [ apríl var vígð ný vetnisstöð sem er hluti af almennri eldsneytisstöð Skeljungs við Vesturlandsveg. Stöðin er í eigu íslenskrar NýOrku og Skeljungs, en NýOrka er einmitt sprotafyrir- tæki Háskóla íslands. Við þetta tilefni hlaut Bragi sérstaka viðurkenningu NýOrku fyrir frumkvöðulsstarf sitt á sviði vetnistækni. Johannes Rau. forseti Þýskalands. sæmdi Braga einnig þýsku heiðursmerki. Das Verdienstkreutz 1. klasse, í heim- sókn sinni til íslands um sumarið. í október kom fyrsti vetnisvagninn til íslands og á árinu komu alls þrír vagnar til landsins sem hluti af Evrópuverkefninu EC- TOS. Bragi og Þorsteinn hafa einbeitt sér að rannsóknum tengdum jarðhita og vetni; rannsóknirá notkun háhita til rafgreiningar og rannsóknirá möguleikum vetnis og vetnissambanda beint úr iðrum jarðar. Þá hefur Þorsteinn haft doktors- nema og meistaranema á sviði vetnisgeymslu með hýdríðum og er í samvinnu við CEA, kjarnorkustofnun Frakklands, um háhitarafgreiningu. Bragi og Þorsteinn hafa farið um heiminn og flutt fyrirlestra um vetnistækni og áform vetnissamfé- lags á íslandi. I nóvember var haldinn ráðherrafundur í boði orkumálaráðherra Bandaríkjanna í Washington og stofnuð samtökin International Partnership for the Hydrogen Economy. Þorsteinn I. Sigfússon var kjörinn annar tveggja formanna framkvæmdanefndar IPHE. Jarðeðlisfræðistofa Á jarðeðlisfræðistofu störfuðu á árinu 2003 ellefu sérfræðingar og fimm tækni- menn. Ennfremur höfðu tveir kennarar í eðlisfræðiskor. tveir nemendur í fram- haldsnámi og jöklafræðingur sem nýlega hefur lokið námi í Bandaríkjunum rann- sóknaraðstöðu á stofunni. Einnig gegndu skjálftaverðir. radonmælingamenn og stúdentar hlutastörfum. Rannsóknir á vegum stofunnar beinast að ýmsum þeim ferlum sem eru sérstaklega virkir á íslandssvæðinu. í skorpu og möttli jarðar. við yfirborðið. í jöklum og í háloftunum. Jarðskjálftar, jarðskorpuhreyfingar og innri gerð eldstöðva Nokkur síðustu ár hefur verið unnið að rannsóknum á jarðskjálftabylgjum frá fjar- lægum skjálftum. Þær veita m.a. upptýsingar um eiginleika svokallaðs möttulstróks sem talinn er vera undir landinu. Nú er unnið að túlkun á eðlisfræðilegu hermilíkani á möttulstróknum. en hann veldur miklu um þá etdvirkni sem hér er. en að öðrum hluta stafar hún af landreki á Mið-Atlantshafshryggnum. Rannsóknir á hafsbotnin- um fyrir norðan land héldu áfram. í ár voru uppstreymishotur í Skjálfandaflóa og Eyjafjarðarál skoðaðar með bandarískum endurkastsmælingatækjum og neðan- sjávarmyndavét og gerðar frekari fjölgeislamælingar á misgengjum í ftóanum og við Gjögurtá. Starfsmenn jarðeðlisfræðistofu tóku áfram þátt í rannsóknum á afleiðing- um og orsökum Suðurtandsskjálftanna í júní 2000. kortlögðu sprungur og gerðu radonmælingar. Einnig var unnið að þróun sjálfvirkra radonmæla. Endurteknar voru GPS-mælingar umhverfis Öræfajökul og við suðurbrún Vatna- jökuls tit að fytgjast með jarðskorpuhreyfingum þar. Fytgst var áfram með þenslu og landrisi við Kötlu og Grímsvötn og gerðar skjálftamælingar á miðhálendinu og á Mýrdatsjökli. Unnið var að rannsóknum á eðli og hegðun eldgosa í jöklum og notuð til þess gögn um eldgos í Vatnajökti og Mýrdatsjökli. Áfram var fylgst með yfirborði Mýrdalsjökuls með radarmætingum úr ftugvél. Unnið var að gerð hættu- mats vegna hlaupa til vesturs frá Mýrdals- og Eyjafjaltajökli. Efsti hluti jarðlag- astaflans á svæðinu frá Brennisteinsfjötlum að Hengli var kannaður með þyngd- armælingum. Að auki fóru fram rannsóknirá móbergshryggnum Helgafelti ofan Hafnarfjarðar. Þessar rannsóknir snúast um skiptingu jarðlagastaflans í móberg- smyndanir og hraun og framteiðni gosbergs á jökulskeiðum og hlýskeiðum. Bergsegulmælingar Mælingar á segulstefnu í hrauntögum á íslandi veita upplýsingar um þætti í hegð- un jarðsegulsviðsins og koma að gagni við kortlagningu jarðlagastaflans. Haldið var áfram fyrri rannsóknum á segulstefnu jarðtaga í Skagafjarðardölum og í Suð- urdal Fljótsdals. sem og á James Ross eyju á Suðurskautslandinu. Greinar um sams konar rannsóknir á Reykjanesi og á Vestfjörðum birtust á prenti ásamt grein um flugsegulmætingar yfir Reykjavíkursvæðinu. Haldið var áfram gagnaöfl- un varðandi notkun silfurbergskristalla í vísindarannsóknum og silfurbergsnám- una á Helgustöðum. 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.