Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 162

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 162
Rannsóknir Helstu verkefni sem unnið var að 2003: • Jafnrétti í íslensku samfélagi - ímyndir og raunveruleiki er yfirgripsmikið verkefni á vegum RIKK sem hófst formlega árið 2003. Markmið rannsóknar- innar er að fá heildstætt yfirlit yfir jafnréttisumræðuna og jafnréttisstarfið á íslandi í fortíð, nútíð og framtíð. Rannsóknin samanstendur af fjórum sjálf- stæðum verkefnum með mismunandi áherslur og aðferðafræði en samnefn- ari þeirra er innihaldsgreining á stöðu og þróun jafnréttismála í íslensku samfélagi. Verkefnin eru: • Jafnrétti og kynjaímyndir í íslensku samfélagi - orðræðugreining. Undirbún- ingur að þessu verkefni hófst árið 2003 en rannsóknarvinna hefst haustið 2004. • Jafnréttisskilningur hins opinbera síðustu þrjá áratugi. Þórður Kristinsson þá meistaranemi í mannfræði vann rannsóknina fyrir styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna sumarið 2003. Niðurstöður rannsóknar hans liggja fyrir í skýrstu hjá RIKK. • Greining á jafnréttisorðræðu í íslenskum fjölmiðtum. Þorgerður Þorvalds- dóttir, kynja- og sagnfræðingur. vann að verkefninu fyrir styrk úr Rannsókna- sjóði Háskóla íslands árið 2003. Endanlegar niðurstöður verða birtar í skýrslu vorið 2004. • Viðhorfskönnun - drög að jafnréttisvísitölu. Samstarfs- og styrktaraðitar RIKK við voru félagsmálaráðuneytið, Jafnréttisstofa. nefnd um efnahagsleg völd kvenna fyrir forsætisráðuneytið og IMG-Gallup. Jafnframt fékk verkefnið styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna og frá dóms- og kirkjumátaráðuneyt- inu. Sumarið 2003 var unnið að gerð spurningalista um viðhorf atmennings til jafnréttis en niðurstöður slíkrar könnunar er unnt að nota sem lið í svo- kallaðri jafnréttisvísitölu, sem reglulega er mæld í ýmsum nágrannalöndum okkar. í september var könnunin keyrð hjá IMG-Gallup og í nóvember lágu niðurstöður fyrir. Hetstu niðurstöður voru kynntar á ráðstefnu í janúar 2004. Menning. umgjörð og umhyggja - möguleikar karla og kvenna til foretdraorlofs er Evrópuverkefni sem hófst 2002 og er stýrt frá Jafnréttisstofu á Akureyri en RIKK sér um rannsóknarþáttinn. Þátttakendur eru frá Spáni. Þýskalandi og Noregi auk íslands. Markmið verkefnisins er að skoða vægi tíma og kynferðis hjá nútímafjöl- skyldum með ung börn. Verkefninu lýkur árið 2004. Ungt fólk, kyn og ofbeldi er þverfaglegt rannsóknarverkefni á vegum RIKK en því er ætlað að varpa tjósi á tengsl kynferðis og ofbetdis og hvernig þessir þættir hafa áhrif á ungar konur og karla. Verkefnið hefur fengið styrki frá inntendum sjóðum. Auk þess fékkst netverksstyrkur frá NorFA í samvinnu við rússneska og norska fræðimenn og var hann nýttur til þess að hatda vinnufund (workshop) á (slandi í 14.-17. ágúst 2003. Þar ræddu íslenskir. norskir og rússneskir fræðimenn um rannsóknir sínar og lögðu línur að frekara samstarfi. Auk þessara verkefna má nefna rússneskt-baltneskt-norrænt netverk sem stýrt er frá RIKK. Markmið verkefnis er að auka þekkingu á jafnréttismálum og kvenna- og kynjafræðilegu efni og byggja brýr milli fræðimanna, stúdenta og fulltrúa frjásra félagasamtaka. Þá ber að geta um norrænt rannsóknarverkefni um sam- kynhneigð. refsilöggjöf og orðræðu á Norðurlöndum 1864-2000. Evrópuverkefni um endurmenntun og gerð fræðsluefnis á sviði jafnréttismála. Vestur-Evrópskt rannsóknarverkefni um konur í fiskeldi og sjávarútvegi. evrópskt rannsóknar- verkefni um heilsu og kynferði á háskólasjúkrahúsum og verkefni um kynjasjón- arhorn innan íslensku friðargæslunnar. Jafnframt má nefna innlend verkefni sem hlotið hafa styrk úr Kristnihátíðarsjóði og eru unnin á vegum eða í tengslum við RIKK. Það eru verkefni Sólveigar Önnu Bóasdóttur siðfræðings. „Réttlæti og ást", Ingu Huldar Hákonardóttur sagnfræð- ings, „Um trúarmenningu og siðfræði íslenskra bændakvenna á 19. öld". og „Saga klausturs í Kirkjubæ og trúarmenning kvenna í og í tengslum við það". Þá fékkst við úthlutun 2003 styrkur í nýtt verkefni „Kristin trú og kvennahreyfingar". sem unnið verður að árið 2004. Fyrirlestrar. fundir og ráðstefnur Að vanda stóð RIKK fyrir fjölda fyririestra og rabbfunda á vor- og haustmisseri 2003 þar sem innlendir og ertendir fræðimenn kynntu rannsóknir sínar í kvenna- og kynjafræðum. Málþingið Stjórnun. fagstéttir og kynferði var haldið á vegum RIKK 7. febrúar en þar héldu fimm fræðikonur fyrirtestra. Ásamt UNIFEM á (s- landi stóð RIKK fyrir málþinginu Orðræður um stríð og konur 17. mars. Flutt voru fimm stutt erindi fræðimanna og nema við Ht. 158
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.