Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 195

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 195
Hlnets. Tengingar Stúdentagarða. Lögbergs. Raunvísindastofnunar. Árnagarðs. Tæknigarður og VR-3 voru uppfærðar í 1 Gbps (úr 100 Mbps). Norræna húsið var uppfært í 1 Gbps (úr 2 Mbps). Dreginn var Ijósleiðari í nýja iagnaleið frá Aðalbygg- ingu HÍ um leið og Náttúrufræðahúsið ver tengt. Bændahötl á 1. hæð var tengd á 1 Gbps, en þar er ný aðstaða félagsvísindadeildar þar sem japanska sendiráðið var áður. Kerfisþjónusta Þetta ár var fyrsta heila árið sem nýja póstkerfið var í notkun og er reynsla af því mjög góð. Kvörtunum vegna póstkerfisins hefur snarfækkað og almenn ánægja virðist vera með það meðal notenda. Vélin var stækkuð. bætt við hana örgjörvum og minni og er hún nú með átta 900 MHz UltraSPARC-lll+ örgjörva og 16 GB í minni. Þá voru síur fyrir ruslpóst og veirur endurbættar og að jafnaði eru 50-60% af öllum pósti flokkuð sem ruslpóstur og fleygt. Ýmsar aðrar breytingar voru gerðarsem hafa áhrif á meðhöndlun pósts. Ný vél var tekin í notkun fyrir Informix-gagnagrunn sem notaður er fyrir Uglu (vefkerfi HÍ) og nemendaskrá HÍ. Hún er af gerðinni SunFire V880 með fjóra 900 MHz UltraSPARC-lll+ örgjörva, 8 GB í vinnsluminni og 410 GB diskpláss. Ný vél var tekin í notkun og keyrir hún gagnagrunnskerfin MySQL og Postgres. Notendur geta sótt um aðgang að þeim. t.d. fyrir tengingar frá vefsíðum. Vélin er af gerðinni IBM og keyrir Linux-stýrikerfi. Eftirfarandi kerfi voru uppfærð og/eða sett á nýjar og öflugri vélan Vefþjónn HÍ. Ugla (vefkerfi HÍ), FTP-þjónusta. Usenet-þjónusta. prentþjónusta. póstlistakerfi (mailman), skráaþjónusta fyrir tölvuver o.fl. Allar vélarnar eru af gerðinni IBM með 1-2 örgjörvum og 1-2 GB í minni. Stýrikerfin eru ýmist SuSE eða RedHat Lin- ux eða FreeBSD. í tölvuverum íTæknigarði og VR-II er SuSE Linux-stýrikerfi á vinnustöðvum auk Windows og hægt að keyra hvort stýrikerfið sem er. Það var uppfært í útgáfu 8 á árinu. Fjölnotendatölvan Krafla. sem er af gerðinni HP og keyrir HP-UX stýrikerfi. var tekin úr notkun í árslok enda orðin um átta ára gömul. Nú er eftir ein Unix-vél (Herðubreið) sem almennir notendur hafa aðgang að. Hún er af gerðinni SunFIRE V880 með fjóra 750 MHz örgjörva og 8GB í minni. Hún hýsir jafnframt heimasvæði notenda. Mikilvægustu þjónustuvélar RHÍ eru allar af gerðinni SunFire V880 með 4-8 ör- gjörva og 8-16 GB í minni. Mikitvægt er að þessar vélar séu starfhæfar nánast alt- an sólarhringinn allt árið. Þær eru þannig úr garði gerðar að þó að einn hlutur bili veldur það ekki því að vélin verði óstarfhæf. Við könnun á uppitima þessara véla árið 2003 kom í tjós að tvær þeirra fóru aldrei niður nema það væri fyrirfram ákveðið, t.d. vegna uppfærslna eða annarrar kerfisvinnu. og þá aðeins um helgar. Póstþjóninn þurfti að endurræsa tvisvar á vinnutíma og tók það um tíu mínútur samtals. „Fyrirsjáanlegur uppitími" hennar var því 99.998% og hinna vélanna 100%. Heildaruppitími þessara þriggja véla var frá 99.96-99.99%. Þessar tölur gefa þó ekki fullkomna mynd af ástandinu þar sem hugsanlegt er að tiltekin þjónusta, t.d. póstþjónusta, liggi niðri þó að vétin sjálf sé í gangi. Windows kerfisstjórn Eftirfarandi Windows þjónustuvélar voru teknar í notkun á árinu 2003 á vegum RHÍ: 1. streymir.rhi.hi.is. IBM eServer 330, windows 2003 Enterprize server sem keyrir windows media services 9. Á honum keyrir útsendingarþjónusta eftir óskum (On Demand). margvarps (multicast) útsendingarþjónusta og útsend- ingarþjónusta fyrir windows Media Encoder. Hann hýsir fyrirlestra á vegum kennslusviðs. 2. skerpa.rhi.hi.is, IBM eServer 330. windows 2000 server sem keyrir mynd- vörsluhugbúnað fyrir skjalasafn HÍ (Fotoware. Fotoweb og Indexmanager) til tengingarvið FotoStation pro biðlara hugbúnað. 3. stimpill.rhi.hi.is. IBM eServer 330, windows 2000 server, sem keyrir stimpil- klukku hugbúnað fyrir starfsmannasvið HÍ. Hugbúnaðurinn er frá Hug ehf. 4. tg-simst-info.rhi.hi.is. IBM eServer 330, windows 2000 server sem keyrir Tele- Info eftirlitshugbúnað og einnig símstöðvar hugbúnað frá Alcatel til sam- skipta við símstöðvar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.