Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 204

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 204
Lærdómur er virðisauki lífsins Ræða við brautskráningu í Laugardalshöll 21. júní 2003 Við lifum á tímum mikilla umsvifa í efnahagslífi heimsins. Verslun og viðskipti dafna sem aldrei fyrr og margir líta á heiminn sem eitt markaðshagkerfi þar sem vörur og vinnuaft. fjármagn og fyrirtæki flæða á milli landa og heimsálfa. Meg- inskýringin á þessari efnahagslegu hnattvæðingu er þróun nýrrar tækni í fram- leiðslu og viðskiptum. samskiptum og miðlun upptýsinga. Þróun tækninnar hefur raunar verið svo ör og margbrotin að við höfum engan veginn haft undan við að tileinka okkur hana. Um leið hafa nýirsiðir og samskiptaform rutt sértit rúms sem valda því að reynsla og ráð eldri kynslóða kunna að virðast haldtítil til teysa úr vandamálum sem að steðja. Góðir kandídatar. um teið og ég óska ykkur og fjölskyldum ykkar hjartanlega til hamingju með prófgráðuna langar mig til að ræða við ykkur um hina nýju verötd. ógnir hennar og ævintýri. Háskólavorið Ég nefni strax eitt ævintýri sem við erum að upplifa á íslandi í dag. en það er hin mikla sókn í meistara- og doktorsnám við Háskóla íslands og ótal spennandi við- burðir í fræðastarfi og rannsóknum sem einkenna þessa þróun. Á hverjum degi berast fréttir af fræðastarfi nemenda og kennara Háskólans og sagt er frá mál- þingum og fyrirtestrum þar sem nýjar rannsóknir. tilgátur og niðurstöður eru kynntar og ræddar. Heimsóknir erlendra fræðimanna eru dagtegt brauð og ís- lenskir fræðimenn eru á faraldsfæti að kynna fræði sín og niðurstöður úti í heimi. þótt sjaldnast sé sagt frá því í innlendum fjölmiðlum. [ þeim btasa hins vegar við auglýsingar um atls kyns nám á háskótastigi sem nú er boðið upp á hér á landi. Auk Háskóla íslands veita nú einir níu skótar nám til fyrstu háskólagráðu og nokkrir þeirra bjóða einnig upp á nám til meistaraprófs. Þetta sýnir feikilega grósku - sannkaltað háskólavor - í íslensku menntalífi. Og þetta vekur að sjálf- sögðu margar spurningar um framtíð æðri menntunar á íslandi og hvernig best verði staðið að því að virkja þann etdheita áhuga á aukinni fræðslu og rannsókn- um sem brennur á þjóðinni. Möguleikarnir er miklir. tækifærin óteljandi. Ævin- týrið um endursköpun menningar okkar og þjóðlífs í anda sannra vísinda og þekkingarleitar er vissutega þegar hafið. en það er enn á byrjunarstigi - fram- undan bíður okkar nýr veruleiki. htaðinn óvæntum uppfinningum og uppgötvun- um sem eiga eftirað breyta heiminum og okkur sjálfum. Þetta vitið þið. kandídatar góðir, eins vel og ég vegna þess að líf ykkar síðustu misserin og árin hefur einmitt snúist um þetta. Altt nám - en einkum þó háskóta- nám - felst í lærdómslífi. lífi sem einkennist af þeim ásetningi að virkja mögu- leika lífsins, tífi sem felst í að læra að skilja. að kunna og að vita hluti sem gefa því aukið gildi að lifa og vera til. Um þetta á líf okkar að snúast - að auka gitdi þess að lifa mennsku lífi og gera mannlífið betra. Lærdómur er virðisauki lífsins. Ógn efnahagshyggjunnar En stundum snýst lífið gegn sjálfu sér. Lífsbaráttan verður barátta gegn böli sem á rætur sínar í brengluðu mati á gæðum lífsins. öfgafullum skoðunum eða hugs- unarhætti sem hindrar að við nýtum þá möguieika sem lífið hefur upp á að bjóða. Ég ætla ekki. ágætu kandídatar. að þreyta ykkur tengi á kenningum um það sem ógnar okkur. þau öfl og þær hvatir sem iðulega verða tit að spilla manntífinu. samskiptum fólks og möguleikum á að lifa góðu og skapandi lífi. En ég vil vekja eftirtekt ykkar á ævafornum sannindum sem ég tel að okkur nútímafólki sé lífs- nauðsyn að taka mið af í lífi okkar og starfi: Það sem mestu skiptir í lífinu verður ekki vegið og metið á efnahagslegum mælikvarða. Fenni yfir sannindi þessi er hætt við að hin nýja veröld. sem við eigum ölt að taka þátt í að skapa. verði ekki sú veröld ævintýra sem við þráum að börn okkar og barnabörn njóti. heldur ver- öld þarsem illska nær yfirráðum. Tit að skilja gildi þessara sanninda skulum við fyrst leiða hugann að því sem ógn- ar mest heilbrigðri hugsun og samstöðu meðal fótks og meðal þjóða heimsins. Það er í fæstum orðum sagt hörkuleg barátta um efnahagsleg gæði og um leið vanmat á menningarlegum og pólitískum gæðum. Ég skal skýra hvað fyrir mér vakir í eins stuttu máli og mér er unnt. Á okkar dögum er sú hugmyndafræði áhrifaríkust að efnahagsleg gæði. sem vegin eru í peningum og fjármagni. hljóti að ráða úrslitum um gang mála í mannlegu samfélagi. Ötl mannleg samskipti séu að endingu ekkert annað en viðskipti þar sem hver og einn hugsar um að 200
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.