Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 205

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 205
skara eld að eigin köku. Og þar af leiði að besta og eðlilegasta fyrirkomulag mannfélagsins sé óheft markaðshagkerfi þar sem einstaklingarnir geti keppt um að bera sem mest úr býtum í hvaða grein og á hvaða sviðum sem vera skal. Hugmyndafræði þessi hvílir á einum einföldum greinarmun og einni skýrri kenn- ingu. Greinarmunurinn er þessi: Starfsemi fólks má skipta í tvo flokka - annars vegar starfsemi sem miðarað framleiðslu og dreifingu efnahagslegra gæða. hins vegar starfsemi sem hefur ekki slík markmið og þjónar engum efnahagslegum tilgangi. Kenningin er eftirfarandi: Starfsemi sem snýst um framleiðslu og dreif- ingu efnahagslegra gæða liggur þjóðfélaginu til grundvallar. öll önnur starfsemi er háð henni og er að endingu annaðhvort þjónusta við hana eða munaður sem menn láta eftir sér. Grundvallargildi Nú skal ég fúslega viðurkenna. kandídatar góðar, að sú mynd sem ég hef dregið upp af ríkjandi hugmyndafræði kunni að vera ofureinfölduð. En hún dugar til að vekja eftirtekt á þeirri hættu sem btasir við, ef við leggjum efnahagsleg gildi til grundvallar öllu því sem við gerum. Hættan ersú að við horfum framhjá öðrum gildum sem tiggja lífi okkar tit grundvallar ekki síður en hin efnahagslegu. Hver skyldu þau gildi vera? Ég nefni tvenns konar gitdi. Annars vegar gildi af stjórnmálategum toga: lýðræði. rétttæti. frið. öryggi og velferð. Þetta eru þau gildi sem nútímaþjóðríki snúast um öðru fremur. Hins vegar eru gildi af menningarlegum toga: vísindi. trú og listir. menntun og lærdómur. leikir og heilsurækt. Þetta eru þau gildi sem ótal félög og stofnanir þjóðfélagsins snúast um og vilja efta. Samkvæmt efnahagshyggjunni. sem ég varað lýsa, eiga hin pólitísku og menn- ingartegu gildi að þjóna þeirri starfsemi sem snýst um framleiðslu og dreifingu efnahagslegra gæða: endanleg réttlæting þeirra væri framlag til efnahagslífsins. Þjóðríkið á samkvæmt þessu að tryggja öryggi og velferð að svo miklu leyti sem það skapar þegnunum skityrði til að afla sér tekna og taka þátt í atvinnulífinu. Vísinda- og menntastofnanir eiga að sama skapi að vinna að því að niðurstöður rannsókna og aukin kunnátta fólks til verka nýtist sem mest og best til að byggja upp öflugt atvinnulíf. Þetta virðist allt segja sig sjálft. Ég segi "virðist” vegna þess að mátin eru í reynd miktu flóknari og erfiðari viðfangs en hér er gefið í skyn. Ástæðan er sú að iðu- lega geta orðið djúpstæðir árekstrar á milli hinna ólíku gilda sem hér eru í húfi. Og það er ekki aðeins rangt heldur háskategt að hatda að það hljóti að endingu að vera efnahagslegu gildin sem mestu skipti og alit velti á. í reynd standa gildi af menningartegum og stjórnmálategum toga okkur enn nær af því að þau teggja grunn að sjálfsvitund okkar og samskiptum - einnig hinum efnahagstegu eða viðskiptalegu. Auðvitað skipta efnahagsgildin miklu máli, en ekki fyrst og fremst vegna þeirra sjálfra heldur vegna annarra gilda sem þau eiga þátt í að skapa. Það kostar þjóðfélagið mikið fé að halda uppi góðu réttarkerfi í þjóðfélaginu og það er raunar ekki víst að slíkt þjóni beintínis efnahagslegum markmiðum þegar ötl kurl eru komin til grafar. Eitt markmið réttarkerfisins er einmitt að hindra að fyrirtæki og einstaklingar hafi efnahagstegan ávinning af athæfi sem stangast á við menn- ingarleg eða stjórnmátaleg verðmæti. Annað og miklu flóknara mál er þegar efnahagsþróunin. atvinnustarfsemin. vinn- ur gegn þeim lífsháttum og menningu sem fólk vill umfram altt leggja rækt við. en borgar sig engan veginn fjárhagslega. Byggðaþróun á ístandi og víðar er stá- andi dæmi um þetta þar sem fjöldi fólks. sem vill búa í sveitum og sjávarþorpum. er knúinn til að flytja í þéttbýlið af efnahagslegum ástæðum. Þriðja dæmið gæti verið öflugt vísinda- og menntastarf. Engum btandast hugur um að sú starfsemi hefur margvíslega efnahagslega þýðingu. en það er einnig augljóst að ávinningur hennar er ekki aðeins efnahagstegur. heldur í mörgum til- fellum framar ötlu menningartegur og einnig af stjórnmálalegum toga. í bæk- lingnum, sem hér iiggur frammi. um uppbyggingu Háskólans næstu árin. er getið fjölmargra verkefni sem lúta ölt að því að gera Háskóla íslands að enn kraftmeiri menningarstofnun. Ég nefni aðeins eitt þeirra, Náttúrufræðahúsið í Vatnsmýrinni sem verður tekið í notkun síðar á þessu ári. Með hinu nýja og glæsilega húsi gjörbreytist aðstaða til kennslu og rannsókna í jarð- og lífvísindum og um leið gefst einstakt tækifæri til að efla þessi fræðasvið. Sú efling skiptir ekki aðeins sköpum fyrir margvístega atvinnustarfsemi í tandinu, heldur fyrir íslenska menn- ingu. þekkingu okkar á íslandi, lífríki þess og stórkostlegri náttúru. Þekkingin, vakandi og skapandi vitund um undur og fegurð íslenskrar náttúru. er ásamt 201
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.