Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 223

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Side 223
Frá lyfjafræðideild Þorsteinn Þorsteinsson lífefnafræðingur 4. apríl 2003 Heiti ritgerðar: Fatty acid derivatives as lipophilic prodrugs and as soft antibacter- ial agents. (Fitusýruafleiður sem fitusækin forlyf og mjúk bakteríudrepandi efni.) Rannsóknin var unnin undir leiðsögn Þorsteins Loftssonar prófessors. Andmæl- endur voru Nichotas Bodor prófessor frá University of Florida og Sigmundur Guð- bjarnason. prófessor emerítus. Lýsing ritgerðar Fjallar ritgerðin um efnasmíði á fitusæknum forlyfjum og mjúkum efnum og lyfjafræðilegar prófanir á þessum efnum. Forlyf eru lyf sem hefur verið breytt með efnafræðilegum aðferðum í óvirkt efnasamband sem brotnar niður í hið virka lyf í líkamanum og mjúk lyf eru skilgreind sem líffræðilega virk efnasam- bönd (lyf) sem brotna niður með fyrirsjáanlegum hraða og hætti in vivo í óeitruð efni eftir að þau hafa haft titættuð áhrif. Fituefni unnin m.a. úr fiskiotíu hafa verið notuð sem frásogshvatar til að auka flutning tyfja inn í og í gegnum bæði húð og slímhúð. í þessu doktorsverkefni voru þessi náttúrulegu fituefni tengd lyfjasameindum og mynduð forlyf sem juku frá- sog lyfja inn í og í gegnum húð hárlausra músa. Einnig voru búin til mjúk bakter- íudrepandi efnasambönd úr fituefnum og virkni þeirra og eiginleikar prófaðir. Nokkrar tvífitusýruglyceról-afleiður (þ.e. forlyf) af lyfinu naproxen. fitusæknar af- leiður af tilraunalyfinu ETH-615, fitusýruafteiður af lyfjunum metonidazole og cyc- toserine voru smíðaðar og efnagreindar. Stöðugleiki þessara afleiða voru rann- sakaðir í stuðpúðatausnum og ensímhvatað niðurbrot þeirra aftur í lyf rannsakað í mannasermi. Fitusækni þessara forlyfja var ákvörðuð. sækni þeirra inn í músa- húð mæld sem og flæði þeirra í gegnum húðina. Mjúk bakteríudrepandi efni voru smíðuð. stöðugteiki þeirra prófaður og virkni gegn ýmsum bakteríum ákvörðuð. Sækni naproxen afteiðanna inn í húðina var 110 sinnum meiri en sækni lyfsins sjálfs. ( húðinni brotnaði fortyfið hægt niður í lyfjasameindina og skilaði lyfinu í gegnum húðina. ETH-615 afleiðurnar fóru hraðar í gegnum húðina og flutningur á metronidazole í gegnum húðina jókst atlt að 40falt borið saman við lyfið sjálft. Cyctoserine fortyfin fóru einnig mun hraðar í gegn en lyfið sjálft. Þetta sýnir með ótvíræðum hætti að hægt er að smíða fituefnaafleiður af vatnssæknum lyfjum til að bæta ftutning inn í eða í gegnum húð. Mjúku bakteríudrepandi efnin náðu álíka góðri virkni og hefðbundin "hörð” bakteríudrepandi efni en þau eru óstöðug og brotna auðveldara niður í náttúrunni í óvirk efnasambönd. Sýnt er fram á að það ersamband milli líffræðitegri virkni efnanna og helmingunartíma þeirra í vatns- tausnum. Frá raunvísindadeild Guðmundur Þór Reynaldsson eðlisfræðingur 29. ágúst 2003 Heiti rigerðan Hydrogen in metallic supertattices og fjallar um hegðun vetnis í málmyfirgrindum. Andmælendur voru Ronatd Griessen. prófessor við Free University Amsterdam. Holtandi, og Cyril Chacon frá Uppsalaháskóla í Svíþjóð. Lýsing ritgerðar Geymsla vetnis í málmum og hegðun þess hefur verið rannsökuð ítarlega síðustu 30 árin. Vetni hefur háa leysni í yfir 50 frumefnum og geta sumir málmar á borð við magnesín og vanadín geymt tvöfatdan eigin styrk af vetni í mátmgrind sinni. Nýlegar rannsóknir á hegðun vetnis í málmum hafa m.a. beinst að eiginteikum þess í þunnhúðum og yfirgrindum. Yfirgrindurnar eru gerðar úr tveimur tegund- um af örþunnum málmhúðum sem eru ræktaðar voru á víxl. Einungis önnur málmhúðin tekur vetni til sín. Með því að hafa málmhúðirnar mjög þunnar er hægt að mynda tvívítt umhverfi umhverfis vetnið. í slíkum kerfum þarf að huga að breytum eins og þykkt málmlaganna og grindarstuðli þeirra. Ritgerð Guðmundar byggist á sex vísindagreinum sem fjölluðu um rannsóknir á hegðun vetnis í Mo/Nb. Mo/V og Fe/V yfirgrindum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.