Stúdentablaðið - 01.04.2002, Qupperneq 23
stúdentablaðið 23
MARGBREYTILEIKI
MYNDASÖGUNNAR
Úlfhildur Dagsdóttir er sjálfstætt starfandi fræðikona,
stundakennari við Háskóla íslands og bókaverja á Borgar-
bókasafninu við Tryggvagötu. Úlfhildur hefur umsjón með
myndasögudeild safnsins og hefur unnið ötulum höndum
við að kynna þessa bókmenntagrein fyrir fólki með alls
kyns uppákomum, fyrirlestrum og eftirliti þessarar deildar.
En hvað eru myndasögur? í mínum huga eru myndasögur
hálfgerð bernskuminning. Ég beið í ofvæni eftir jólavertíð
bókaforlagsins Iðunnar og sorteraði út frá sjónvarpsaug-
lýsingum Sval og Val, Hinrik og Hagbarð, Lukku-Láka, Hin
fjögur fræknu, Samma, Viggó viðutan og aðrar góðar hetj-
ur. Eftír það tók kóngulóarmaðurinn völdinn ásamt Tarzan,
Hulk, Kapteini Ameríku, Súperman og öðrum ofurhetjum.
Svo hljóp unglingurinn í mann og var myndasögunum þá
komið fyrir í kassa og þjóna nú í besta falli tíu mínútna
fletti með morgunkorninu.
En hvað finnst bókaverjunni um slíka
tölu og hvert telur hún að venjubundið
viðhorf almennings sé til myndasagna?
Hið víðtæka viðhorf er, eins og lýsing þín
gefur til kynna, að myndasögur séu barna- og
unglingaefni og ekki síst strákaefni. I’essi mis-
skilningur leynist víða en það vill svo til að
ntjög mikið af myndasögum eru skrifaðar sér-
staklega um konur og tyrir konur. I’cssi staðl-
aða ranghugmynd hefur því miður orðið of-
an á á Islandi og fests mjög við myndasög-
una. Feminíska skýringin væri sú að þessi þró
un sé í takt við það að karlaverkum sé yfirleitt
alltaf haldið meira á lofti. Saga myndasög-
unnar getúr samt til kynna að þeirn sé beint
bæði að stelpum og strákum og á gull- og
silfiirárum bandarísku myndasögunnar eru
margar þeirra skrifaðar sérstaklega með stelp-
ur i huga og það sama má segja um japönsku
sagnahefðina. Sé litið til Evrópu er mynda-
sagpahefðin svo sterk að mvndasögur eru
metnar til jafns við aðrar bókmenntir og þar
af leiðandi lesnar af öllum, börnum, konunt
og körlurn.
Hvers vegna hefur þróunin orðið svona
hér á landi og getið af sér þetta viðhorf
til myndasögunnar?
I’egar ég fjalla unt sjónræna menningu hér
af ýmsu tagi, myndasögur, kvikmyndir og
annað slíkt, þá velti ég því fyrir mér hvers
vegna þetta efni hafi haft svona lítið vægi í
menningunni. Skýringin sem mér dettur strav
í hug er sterk staða bók- og ritmenningar hér,
þar sem myndrænt efni er eintaldlega ekki
metið á sarna hátt. Meðvitund okkar um
mvndrænar útfærslur af ýmsum toga eru
skammt á veg komnar og það hreinlega vant-
ar dálítið ilöt hins sjónræna og myndræna inn
í íslenska menningu.
Sváfu bókaforlög á verðinum hvað út-
gáfu myndræns lesefnis varðar?
I’að eru nokkrar samsæriskenningar í gangi
urn hvers vegna Iðunnarbylgjan sem reis hæst
á áttunda og níunda áratugnum dó út. Aðal-
kenningin er sú að menningarelítan og ís-
lenskir barnabókahöíúndar hati í sameiningu
slátrað þessu. Menningarelítan á að hafa
þaggað þetta algjörlega í hel. I’að tíðkaðist
ekki að tala um þessar bækur sem part af
mögulegu lesefni ft’rir börn og unglinga og ef
einhver umræða spannst, þá var hún á nei-
kvæðum forsendum. Það er sjálfsagt heilmik-
ið til í því en saga myndasögunnar segir okk-
ur hins vegar að gagnrýni í garð mvndasagna
hafi alltaf verið ríkjandi, allt frá því að hún
kom íýrst fram í Bandaríkjunum undir lok 19.
aldar. Helsta gagnrýnin er sú að myndasögur
komi í veg fyrir læsi og það var því mjög skilj-
anlegt að Iðunnarbylgjan dæi út því það er
ekkert í okkar menningu sem samþykkir þetta
og þar með heldur þessu við. Bókaútgefénd-
ur höfðu [iví í raun ekki ákjósanlegt umhverti
fvrir útgátú þessara bóka.
Hversu mörgum titlum býr myndasögu-
deild Borgarbókasafnsins yfir?
Við tókum á það ráð í tyrstu að kaupa tvö-
tált af öllu \'cgna þess að það var aldrei neitt
inni í deildinni. Heildartjöldi myndasagna er
sjáltsagt vel yfir 2000 en tjöldi titla a ensku,
þ.e. bandarískar, breskar, japanskar og evr-
ópskar sögur cr um 1500. Yfirleitt er 50-60%
af þessu efni í útláni svo hreyfingin og áhug-
inn er nijög mikill og fullt af fólki er að upp-
götva nýjar hliðar á þessum miðli. I’að hefur
alveg glevmst í umræðunni að myndasögu-
miðillinn býður upp á svo margar hliðar, bæði
bókmenntalegar og listrænar, þ.e. hvað varð-
ar hönnun og teikningu. Myndasagan er
miklu meira heldur en ofiirhetjusögur, þótt
þær skipi vissulega stærstu deildina hjá okkur.
Við erum nteð hrollvekjur, eða það sem ensk-
ir kalla Dark Fantasy, og eru oftar en ekki
metnaðarfull verk og „alvöru“ bókmenntir á
Fyrir utan ritaskrár, upplýsingar um verðlaun
og viðurkenningar, hvað þessi hötúndur hef-
ur skritáð annað en bókmenntir og hvað hef-
ur verið skrifað um hann sem höftind, þá fá
notendur stutt æviágrip, pistil frá höftmdin-
um um eigin skrit og nokkuð ítarlega Irók-
menntaffæðilega úttekt á verkum höfundar-
ins auk brota úr verkurn viðkomandi höfund-
ar. Þetta á því að vera svona nokkuð pottþétt-
ur og fjölbréyttur pakki. Það koma mjög
margir að því að skritá þetta svo það er ekki
þessi upptlettistíll á þessu heldur er hægt að
nálgast ólíkar greinar um ólíka höfunda. Vef-
urinn var enduropnaður með nýju útliti í
tý'rra og nú eru um 25 höfundar komnir inn
og tjölgar daglega!
bv
borð við það sem við
höftirn í skáldsagnahill-
unum. Við erum einnig
með glæpasögur og al-
rnenn skáldverk eins og
sjálfsævisögulegar sög-
ur og alls kyns skáld-
sögur sem eru táirðar í
þennan mvndasögu-
búning. Oft eru þetta
realískar sögur um
hversdagslega atburði
sem sýna sneið af
mannlegu lífi, nákværn-
lega eins og önnur real-
ísk skáldverk. Fjöl-
brevtnin er því rniklu
meiri en fólk áttar sig á.
Hver er Grant Morrison?
Grant Morrison er
Skoti og er hluti
„bresku bylgjunnar"
sem byrjaði fyrirl0-15
árum og hefúr verið
mjög áhrifarík. Morri-
son sjálfur er núna
toppurinn á tilverunni í
myndasöguheiminum
og er að skrifa nýju út-
gátúrnar af X-Men sög-
unum sem seljast hvað
best einmitt núna.
Hann er algjör dúndur-
höfundur og skrifaði
m.a. seríu sem heitir Invisibles og margir telja
að hafi haft mikil áhrif á kvikmyndina Tbc
Mntrix. Það sem mestu máli skipti er þó að
Morrison er að koma í sumar í boði Borgar-
bókasafnsins og verslunarinnar Nexus og
verður með fyrirlestur óg svarar spurningum
á Menningarnótt hér á safninu.
Hvað er www.bokmenntir.is?
Það er bókmenntavefur Borgarbókasafiis-
ins sem upphatlega var stofnsettur fyrir
menningarborgarárið 2000. Þá var ákveðið
að korna upp vef þar scm hægt væri að tá all-
ar upplýsingar um sex valda höfunda. Þetta
heppnaðist svo vei að ákveðið var að halda
áfrarn og er markmiðið að koma inn á þenn-
an vef öllurn íslenskum samtíma höfúndum.
SAGNFRÆÐI OG KVIKMYNDIR
Nemendur í námskeiðinu Sagnfræði, kvikmyndir og
sjónvarp hafa undanfarna mánuði unnið að
heimildarmyndum um hin ýmsu efni í samvinnu við
Kvikmyndaskóla íslands. Kennari í námskeiöinu er Eggert
Þór Bemharósson.
Þann 19. apríl voru myndirnar sýndar í stofu 101 í Odda við
góðar undirtektir frá fullum sal áhorfenda sem oft og tíðum
sýndu af sér kæti yfir því sem birtist á skjánum. Myndirnar
voru þetta plús/mínus tíu mínútur og fjölluðu um allt frá
herstöðinni á Miðnesheiði til Rússlandsferðar nemenda.
Auðvitað voru myndirnar misskemmtilegar og
uppfræðandi en hápunkti kvöldsins var náð þegar fyrir
augu áhorfenda bar minnst sagnfræðilega myndbrot þeirra
allra, upptöku af þorrablóti á Fjörukránni af vel ölvuðum
miðaldra karlmanni sem steig lauflétt dansspor við
vergjarna, brjóstgóða víkingastelpu með tilheyrandi
frygðarglotti og glápi. Skot sem fékk að lifa lengur en ella
sökum skemmtanagildisins. Ein af betri myndunum var sú
um herstöðina, mjög vel gerð og áhugaverð mynd sem
gaman var að.
Einn af nemendunum, Vésteinn
Valgarðsson stóð ásamt öðrum fyrir riiynd
um rímnakveðskap sem hét því illskiljanlega
nafni Kveðandin. Ég hélt í eintéldni minni að
annað ennið hefði nú gleymst og ætlaði að
gauka því augljósa að sessunaut mínum til að
upphelja dæmalausa athyglisgáfti mína og
snilld, en hætti við þegar ég áttaði mig á því
að ég veit ekki margt og kannski átti þetta
bara að vera svona einfaldur samhljóði. Lært
orð yfir djúpa rnynd og þunga.
Vésteinn er hress og mjög vel talandi
drengur og var því Hjótur til svars um það
sem gaman væri að vita um hitt og þetta
varðandi námskeiðið:
„Við byrjuðum að vinna í myndinnni í
janúar og lukum henni í síðustu viku. Það
heftir verið ntikil vinna í kringum myndina en
hins vegar er námsmatið 100% niyndin, engin
ritgerð, ekkert próf. Þetta heftir verið í
samvinnu við Kvikmyndaskóla íslands og
samstarfið hefttr verið rnjög frjótt og gott,
t.d. fengum við öll tæki frá þeim. Þettta er
tjlraunaverkefni að frumkvæði Eggerts Þórs
Bernharðssonar og er tilgangur námskeiðsins
ekki síst að sýna fram á að það sé hægt að búa
til heimildamyndir með tiltölulega lítilli
fyrirhöfn, og taka fólk sem kann lítið sem ekki
neitt og henda því út í djúpu laugina og láta
það búa til myndir með tiltölulega lítilli
fyrirhöfit.“
Er þetta framtíðin í sagnfræðinni? Er
verið að búa sagnfræðinema undir að
gera sagnfræðina aðgengilegri fyrir
almenning?
„Annars vegar er hægt að segja að
sagnfræðingar þurfi að vera í takt við tímann,
þó svo að það hafi löngum dugað vel að skritá
ritgerð, gefa hana út sent doktorsritgerð,
verja doktorsritgerðina, verða doktor o.s.frv.
Eða þá að gefa út bækur sem njóta
mismikillar hylli. Það er nauðsynlegt ft'rir
sagnfræðinga að hafa vald á öðru
tjáningarformi en hinu prentaða nváli. Samt
þarf þetta ekki að bitna á prentuðu máli
heldur er þetta skemmtileg viðbót. Það er
skrítið að ftumkvæði í heimildamvndagerð
skuli ekki hafa verið rneira hjá sagnfræðingum
sjálfum. Mér finnst kominn tími til að breyta
því.
Þetta námskeið er tilraun sem vonandi á
eftir að leiða til þess að þetta námskeið verði,
ef ekki skyldukúrs þá árviss valgrein."
Var gaman að taka þátt í þessu
námskeiði? Hefur þér fundist sem fólk
hafi almennt haft gaman að þessu?
„Já, ég béf haft njjög garnan að þessu. Ég
get auðvitað ekki talað nerna takntarkað fyrir
hönd annarra en mér hefur fundist vera mjög
góður mórall í þessu og rnikill áhugi. Þetta er
það sent korna skal.“
(...flýtti Vésteinn sér að segja urn leið og
Itann setti upp hjálminn og spretti úr spori út
urn galopna vængjahurðina í Smáralindinni
og út í faðrn konunnar sem hann elskar sem
beið eftir honurn í ökumannssætinu á stálgráa
mótorfáknum hans. I drununum frá
hljóðkútslausri vélinni heyrði ég áfergjuna
sem fylgdi öllum kossunum og snertingunni
sem einkenndi þennan fyrsta fundi
elskendanna eftir tæpan stundarfjórðungs
aðskilnað. En ég sat eftir og saug tóina
bjórflösku, klóraði mér í gyllinæðinni minni
og horfði á eftir þeim revkspóla út af
bílastæðinu og tvímenna áleiðis upp í
Breiðholt á vit ævintýranna sem fylgja því að
eiga flott hjól, konu að elska og höfuð ftillt af
háleitum hugsjónum sem sækja á og láta taka
á sér, þannig að ekki er hægt að stoppa, því
það er alltaf verið að hugsa hvernig best sé að
taka á því sem lætur sálina ekki í friði
fyrr en búið er að afgreiða það og
byrjað á að framkvæma það
næsta sem kemur upp í
kollinn.)
vitni ætti alveg að vera raunhæft að nútímavæða
sagnfræðina aðeins með þessu móti. í framtíðinni
verða kannski útskrifaðir sagnfræðingar sem eru
jafnvígir á pennann og upptökuvélina og eru þess
vegna tilbúnari að takast á við nútímann og þá
staðrevnd að meginþorri fólks
hefur ekki tíma eða
löngun til að lesa
og vill heldur láta
mata sig á
fljótlegri,
samanþjappaðri
og þægilegri
útgáfti af því sem
sagnfræðingar eru
að fást við.
ifv
hér heirna?
Viðleitnin og
hugmyndin er góð
og þörfi, og miðað
við að jath reynslulitið
fólk og þessir
sagnfræðinemar hafi náð að
gera jafn góðar myndir og raun ber
Vonandi verður
áframhald á þessu
kvikmyndanámskeiði í
sagnfræðinni, því það er
fátt skemmtilegra en
að horfá á virkilegar
góðar
heimildamyndir um
eitthvað féitt efni
og áhugavert.
Hefur það ekki
stundum vantað