Stúdentablaðið - 01.01.2003, Side 13
fræðineminn tók í sama
streng, en hann sagði þó
sagnfræðinema koma
helst við á Prikinu.
Smiðjustígur
Hverfisbarinn vair fullur
af fólki og troðið á dans-
gólfínu. Á föstudags-
kvöldinu var Hverfis-
barinn undirlagður af
nemum úr Tækniháskóla
Islands og Háskóla
Reykjavíkur sem voru
að djamma eftir vís-
indaferðir, auk fólks úr
skóla lífsins. Ungir
nemar úr Háskóla íslands voru einn-
ig á staðnum. Snemma á laugar-
dagskvöldinu voru ffekar fáir þrátt
fyrir langa röð sem hægt er að lita á
sem kærkomið tækifæri fyrir
fjölþreifna karlmenn og konur sem
finna sig ekki alveg á dansgólfmu.
Verkfræðinemi sem lyftir sér oft upp
með skólafélögunum, kemur af og til
á Hverfisbarinn og hann verkfræðina
annars fara mikið á Astró og
Sportkaffí.
Á laugardagskvöldinu tókum
við bensínstopp á Grand Rokk og
hittum þar lögfræðinema likt og
kvöldið áður. Sumir leggja áherslu á
að spila eða tefla en þó ekki allir
fastagestimir.
Celtic Cross (borið fram
Keltic) er staðurinn fyrir vinahópa í
stuði og djamm þraukara en
staðurinn er opinn langt fram eftir.
Lifandi tónlistin fær fólk til að taka
undir, eins og verkfræðinema á 2. og
3. ári sem sungu fúllum hálsi gamla
Bubbaslagara. Verkfræðinemarnir
kunna að finna sér ástæðu til að lyfta
sér upp en þeir voru að koma úr
félagsvist úr því að þeir fengu ekki
vísindaferó. Um að gera að bjarga
sér!
Laugardagurmn
0:20 Hvcrllsbarinn
0.42 Thorv aldsenbar
0:49 Nasa
0:58 Vídalín
1:14 Gaukurínn
1:20 Dubliners
1:26 Fyrir utan
Píanóbarinn
1:33 N'elly’s
1:38 Sportkatfí
1:50 Fyrir utan Sirkus
2:03 Vegamót
2:09 Ölstofan
2:30 Grandrokk
3:15 Katfibarinn
4:18 22
6:30 Matartimi
að Dillon og Kaffibarinn
væru staðimir sem ísl-
enskan færi á. „Á Dillon
af því Andrea Jóns er að
spila og á Kaffibarinn
því þar eru svo sætir
barþjónar sem líkjast þó
meir vel vöxnum hobb-
itum.“
Vegamóta-
stígur
55Gaurarnir
segja t.d. „vant-
ar þig light
elskan?" Við
erum ekki alveg
að skilja hvað
light er44
Bergstaðastræti
Á Kaffibamum var um auðugan garð
að gresja. Þar mátti m.a. finna nema
í mannfræði, hagnýtri fjölmiðlun,
verkfræði, viðskiptaffæði, íslensku
og svo virðist vera sem staðurinn sé
einnig vinsæll meðal erlendra nema.
Fræga fólkið hafði greinilega þurft
að víkja fyrir skemmtanaglöðum
háskólanemum og áhangendum
þeirra. Einn af barþjónum Kaffi-
barsins er í sálffæði og er líklega að
greina drykkjuhætti landans. Hann á
mikið verk fyrir höndum! íslensku-
stúdent á 1. ári fræddi okkur um það
Vegamót er án efa
stelpustaðurinn í bænum.
Sætir barþjónar gera
greinilega sitt. Á bamum
var samviskusamur 1. árs
lögfræðinemi sem var að vinna en
ekki drekka. „Ég græði peninga í
staðinn fyrir að eyða honum,“ sagði
hann skynsamlega. Sjálfúr fer hann
ekkert út með lögffæðinni vegna
þess að „það er ekkert að gerast þar.“
Hann segist frekar fara á Prikið,
Kaffibarinn, Hverfisbarinn og
Vegamót. Eftir stutt spjall rauk bar-
þjónninn í að afgreiða æstar gellur
sem biðu pirraðar við barinn og vildu
fara að dansa við taktvissa tóna Jóa
Bé. Á Vegamótum fundum við einn-
ig nema í bókasafhs- og upplýsinga-
ffæði en hann sagðist ekki skemmta
sér með skólafélögunum þar sem
meirihluti þeirra væru miðaldra
konur. Það sást til hans á
Kaffibamum seinna um kvöldið.
Eldra fólkið hefur loksins
fengið góðan samastað á Ölstofúnni.
Á föstudagskvöldinu voru fáir
háskólanemar þrátt fyrir að boðið sé
upp á ódýrar veigar. Eini staðurinn
þar sem léttvínsglasið kostar minna
en 500 kr. Þrátt fyrir sama
troðninginn var andrúmsloftið á
laugardagskvöldinu yngra og var
eldra fræga liðið eflaust að deyja úr
þynnku í úthverfúnum. Gömlu mið-
bæjarrottumar létu sig þó ekki vanta
ffekar en fyrri daginn. Háskólanemar
voru tiltölulega fjölmcnnir, m.a. úr
viðskiptafræði, heimspeki, hjúkk-
unni... að ógleymdri Andreu Róberts
kynjafræðinema. Ein úr viðskipta-
fræðinni er nýbyrjuð að stunda
Ölstofuna og líkar vel. Hún fer
stundum út með skólafélögum en þá
er einkum farið á Astró og Sportkaffi
þar sem góð tilboð fyrir stúdenta
laða að.
Nemi úr heimspeki var fámáll
en vinur hans, húsasmiðurinn, talaði
fyrir hann: „Ég veit alveg hvað þessi
maður héma hugsar, ég er búin að
þekkja hann síðan við vorum fimm
ára. Heimspekinemar em allir eins,
vinna ekki handtak, era á lánum og
búa enn heima hjá foreldram sínum
þótt að þeir séu orðnir 25 ára.“ Eftir
þessar yfirlýsingar vinar síns rann
feimnin af heimspekinemanum og
hann sagði: „Ef við djömmum þá
forum við alla leið!“ Ekki vitum við
hvað hann átti við með því.
Klapparstígur
Fyrir utan Sirkus voru eingöngu
bitrir karlmenn í biðröð, bijálaðir
yfir að gellan í dyrunum hleypti
hvorki þeim né okkur inn.
Þegar líða fer á nóttina er 22
samkomustaður alvöra tjúttara. Á
dansgólfinu eru ffumskógarlögmálin
í hávegum höfð. Fjölbreytta flóru
háskólanema var þar að finna. Einn
guðfræðineminn vissi alveg hvað
hann var að gera: „Ég er að gera það
sem allir einstæðir karlmenn eru að
reyna að gera, dansa og sýna á mér
kroppinn." Hann var sammála sagn-
fræðinemanum á Vídalín um að
makaleit væri tilgangur skemmtana-
lífsins. Þegar illa gengur í þeim
málum er best að leita trúarlegra
leiða til að koma ffá sér niður-
drepandi hugsunum. „Það má
kannski segja að ég sé að telja sjálf-
um mér trú um að ég sé í bindindi.
Ég hélt að það væri að virka að segj-
ast vera í guðffæði en síðast þegar ég
reyndi að tala við stelpur drógu þær
upp míkrafón og fannst rosalega
sniðugt að taka viðtal við mig.“
Guðffæðineminn kemur oft á
22 en segist mæta því minna í sunnu-
dagsmessumar daginn eftir. Hann
lætur þó vel að víninu sem þar er í
boði. Þó svo hann fari ekki í mess-
umar segir hann marga guðffæði-
nema gera það. Þegar við spurðum
hann hvar við gætum fúndið aðra
guðfræðinema sagði hann þetta:
„Meðalaldurinn í guðffæðinni er 45
ár. Þetta era óstaðfestar tölur en ef
þið viljið hitta guðffæðinema mundi
ég ffekar mæla með Kaffi Reykjavík
en 22.“
Matartími
Vegna þess að Glaumbar var búinn
að loka var ekkert annað í stöðunni
en að haska sér heim. Einn háskóla-
nemi með sósu í munnvikunum
fannst fyrir utan Glaumbar í góðum
glaumi. Háskólanemar láta ekki
úrval skyndibitastaða ffam hjá sér
fara undir morgun. Valli í vöfflu-
vagninum var þó búinn að pakka
niður og farinn heim. Nonni er farinn
að loka „snemma" en Hlölli og
Kebab húsið vora enn að selja sveitt-
ar samlokur. Þar fundum við enn
einn viðskiptaffæðinemann. Þeir fara
víða.
Þetta er ekki tæmandi listi yfir
þá staði sem háskólanemar sækja en
sökum timaskorts og ó-nemenda-
væns leigubílaverðs sáum við okkur
ekki fært að hafa viðkomu á fleiri
stöðum. Það virðist vera sem ódýr
bjór og ýmis tilboð hafi áhrif á hvaða
skemmtistaðir verða fyrir valinu
hverju sirrni þegar hópar háskóla-
nema fara saman út. Það er mikil
hreyfing á mannskapnum og á flakki
okkar sáum við marga oftar en einu
sinni.
95Ég tel mér
trú um að ég
sé í bindindi44
Þó að þessi atferliskönnun á
skemmtanalífi háskólastúdenta sé
langt ffá því að vera hávísindaleg
bendir margt til þess að stór hluti
háskólanema fari ekki út með sam-
nemendum sínum, heldur fari ffekar
út á galeiðuna með vinunum.
Nokkrir viðmælendanna höfðu enga
löngun til að skemmta sér með
skólafélögunum og komumst við að
því að það ríkja ekki einungis for-
dómar um skemmtanalíf annarra
deilda heldur líka innan deilda.
Skemmtanalíf háskólanema
virðist vera jafn mismunandi og þeir
eru margir. Á flestum stöðum fannst
einhver úr Háskólanum þó svo þeir
hafi verið fjölmennari á sumum
stöðum en öðrum. Eitt er þó víst;
leitið og þér munið finna hressa og
skemmtilega skólafélaga alls staðar.
1 pMiv a
' PP®» - J i