Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.01.2006, Qupperneq 6

Stúdentablaðið - 01.01.2006, Qupperneq 6
EK UTM LÉXISUU EM LÍFSIIAWSTil? FYRIR ALÞINGI LIGGUR UMDEILT FRUMVARP. FRUMVARP SEM BÚIÐ ER AÐ LIGGJA í LÁGINNI SÍÐAN í BYRJUN SÍÐASTA ÁRS OG BÍÐUR ENN FÆRIS. ÞETTA UMDEILDA FRUMVARP SNÝST UM VATNALÖG. NÁNAR TILTEKIÐ EIGNARRÉTT Á VATNI. ' Í . Gárungar úti í heimi hafa gjaman kallað síðasta áratug áratug vatnsins - eða réttara sagt: Áratug einkavæðingar vatnsins. Stórar alþjóðlegar stofnanir og samtök, svo sem Alþjóðabankinn, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og WTO hafa verið meðal helstu talsmanna einkavæðingar á sviði vatns og orku. Þessir aðilar hafa um árabil stefnt markvisst að einkavæðingu á þessum sviðum og unnið náið með voldugum alþjóðafyrirtækjum sem séð hafa gróðavon í vatnaviðskiptum. Spumin eftir vatni er enda mikil og áætla Sameinuðu þjóðimar að rúmlega milljarður manna, þ.e. einn sjötti hluti mannkyns, sé með takmarkaðan eða engan aðgang að hreinu drykkjarvami. Ekki þarf að draga dul á alvarieika málsins en vatn er það efni, að súrefni undanskildu, sem mannskepnan að vera á einhvers konar vöru? Og sem slík, á þá aðgengi, vemdun, stjómun og eignarréttur að lúta markaðsöflum? Er vam grundvallarmannréttindi sérhvers jarðarbúa eða verslunarvara tryggð þeim er geta borgað fyrir forréttindin? Með einkavæðingarþróun síðusm ára hefur í auknum mæli verið litið á vatn sem verslunarvöru, enda erfitt að finna vömsvið þar sem eftirspum er meiri. Ekki rikir þó alger sátt um ágæti þeirrar þróunar og hafa mótmæli gegn einkavæðingunni farið vaxandi meðal almennra borgara og þjóðrikja. Sameinuðu þjóðimar sarnþykkm nú nýverið (árið 2002) að vatn væri grundvallarmannréttindi og sem slíkt nauðsynleg forsenda allra annarra réttinda. Samkvæmt þessari samþykkt skal stefna að þvl að réttur allra einstaklinga óánægju á heimsvísu hafa alþjóðlegar stofnanir og samtök haldið áfram að tala fyrir einkavæðingu á sviði vatns og orku. Það sem meira er, það er orðin viðtekin venja að skilyrða aðstoð, þátttöku og lán frá alþjóðastofnunum við fyrirhugaða einkavæðingu umsækjenda. Taka má dæmi um lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) frá árinu 2000, en af 40 lánum sjóðsins var 12 umsækjendum sett skilyrði um einkavæðingarferli. Innan landa þar sem byggja þarf upp vatnsveitukerfi em alþjóðlegar stofnanir óllklegar til að samþykkja lán til uppbyggingar án einkavæðingar vatnsgeirans. Þannig em þróunarlöndin sett í valkreppu og hafa í raun ekkert val. Þeim er þannig gert að selja vatnsból sín í hendur alþjóðlegra stórfyrirtækja sem em undir vemd ÍSLEIISK TiTlllLéG Núna em hér í gildi vatnalög frá árinu 1923, en fyrir ári lagði Valgerður Svenisdóttir, iðnaðar- og dómsmálaráðherra, fram frumvarp til nýrra vatnalaga. Ráðherra taldi gömlu lögin úrelt og mikilvægt að gera lögin einfaldari og skýrari. Upp risu hatrammar deilur, þrátt fyrir að ráðherra staðhæfði bæði á þingi og á heimasíðu sinni að einungis væri um formbreytingu að ræða. Um hvað snýst svo fmmvarpið? Kjami málsins er sá að í lögunum frá 1923 er stuðst við svokallaða neikvæða nálgun laganna en samkvæmt þeim er tilgreindur allur réttur landeigenda hvað varðar vatn er streymir á jörðum þeirra. I fmmvarpi Valgerðar ér hins vegar farin önnur leið, eða svokölluð jákvæð nálgun. Með þeirri nálgun em réttindi landeigenda ekki tilgreind sérstaklega heldur em þeim og mannkyninu fer fjölgandi og hitastig hækkandi em líkumar á frekari vatnsskorti I náinni framtíð taldar yfirgnæfandi. Vatn er svokölluð föst stærð í gufuhvolfi jarðar og því telja Sameinuðu þjóðimar vatnsskort óhjákvæmilegt vandamál. Frá sjónarhomi okkar fslendinga virðist næstum fráleitt að hugsa um vatnsskort, enda streymir ferskvatnið hindmnarlaust úr krönum landsmanna. Fáum ef nokkrum dettur í hug að spara vatnið þar sem slik gnægð er af því í okkar nánasta umhverfi. Staðreyndin er þó sú að við fslendingar lítum hreinlega ekki á vatnslindir okkar í alþjóðlegu samhengi. Mikil og vaxandi þörf gerir það að verkum að mikilvægi aðgengis og yfirráða yfir vatnslindum hefur aukist griðarlega. Háð hafa verið strið til að vemda olíuhagsmuni en margir spá þvi að næstu styijaldir verði um tærari vökva, nefnilega vatnið. fslendingar gætu því setið á gullnámu. En hvers konar gullnámu? TEISLINAKTAU E»A IIAÍIIIKÉTTINKI? f ljósi þessarar umræðu hlýtur sú spuming að vakna hvemig líta skuli á og skilgreina vatn í alþjóðlegu tilliti. Á skilgreiningin þjóðanna er um grundvallarmál að ræða og líkja þeir mikilvægi þess við aðgengi að heilnæmu súrefni. Einkavæðing byggist á þeirri hugmynda- fræði að einkaaðilar geti sinnt starfi sinu betur en opinberir aðilar og allir eiga þannig að græða á einkavæðingunni. Vonir einkavæðingarsinna stóðu til þess að einkavæðing mundi virka sem vítamínsprauta á sviði orku og vatns í þeim löndum sem opinberi geirinn stóð sig ekki sem skyldi eða innri uppbyggingu skorti. Þær vonir hafa brugðist að mestu leyti, enda sýna rannsóknir fræðimanna, svo sem Davids Hall við Greenwich-háskólann í London, að einkavæðing skili hvorki betri þjónustu við íbúa né aukinni skilvirkni. f þeim iöndum sem fetað hafa stigu einkavæðingar eða notkunarsamninga á vatni hefur verðið nær undantekningalaust hækkað og oft umtalsvert b'kt og gerðist í kjölfar viðtækra notkuriarsamninga í Englandi. Lokað hefur verið á aðgengi fátækra að ferskvatni og fjárfestingar látnar drabbast niður líkt og reynsla ýmissa ríkja Suður-Ameriku sýnir. Þrátt fyrir þessar niðurstöður og vaxandi þróunarlandanna sé hér fjarri góðu gamni. íslensk stjórnvöld hafa sjálf ákveðið að einkavæðast og þrátt fyrir að sú þróun sé umdeild má færa fyrir þvi sannfærandi rök að margvísleg fyrirtæki og stofnanir séu betur komin I höndum einstaklinga en stjórnvalda. Nefna má t.d. íslensku bankanaí því samhengi, sem hafa blómstrað eftir að ríkisvaldið sleppti af þeim hendinni. Óliku er þó saman að jafna, enda rikir virk samkeppni á bankamarkaði. Þessi samkeppni á þó alls ekki við um allar vörur eða þjónustu. Um sumar þeirra gildir það sem kallað er náttúruleg einokun og merkir í raun að ekki er gróðavon fyrir fyrirtæki í samkeppni á ákveðnu vörusviði. Grunnlínukerfi Símans er gott dæmi um slíkt, en erfitt er að sjá að fyrirtæki sjái sér gróðavon í að grafa leiðslur undir hvert hús á íslandi og hefja að því loknu virka samkeppni. Einkafyrirtækið Síminn hefur þannig í raun einokunarstöðu á markaðnum. Vatn telst einnig til sviðs náttúrulegrar einokunar en jafnóhagstætt er að hefja samkeppni um vatnssölu til íbúa með lagningu nýrra vatnslagna og að byggja nýtt grunnlínukerfi. einnig til þess að lögin næðu ekki til grunnvatnsins, drykkjarlinda íslendinga, heldur einungis „alls rennandi eða kyrrstæðs vatns á yfirborði jarðar og neðanjarðar, í föstu, fljótandi eða loftkenndu formi". Um grunnvatnið og vatnsból landsmanna vísaði ráðherra til laga frá 1998, laga um eignarhald og nýtingu á auðlindum í jörðu, en samkvæmt þeim lögum er landeiganda heimilt að nýta grunnvatn á landareign sinni með fengnu leyfi iðnaðarráðherra. Reynsla annarra landa hefur þó sýnt að gefin leyfi eru ekki auðtekin til baka, enda landeigendur oft varðir af alþjóðasamningum og undir dómsvaldi aílþjóðastofnana. Segir ráðherra að eignarréttur vatns sé þegar staðfestur með dómarafordæmum og fyrmefndum lögum um eignarhald og nýtingu á auðlindum í jörðu. Hún spyr hvort taka eigi þennan eignarrétt af bændum og landeigendum með þjóðnýtingu og hver eigi þá að borga brúsann. Ráðherra virðist þannig telja einkavæðingu vatns staðreynd í íslenskum veruleika. Staðreyndin er þó sú að talsverður hluti vatnslinda er í eigu sveitarfélaga eða rikis og er þá nærtækast að nefna Gvendarbrunna, vatnsból Reykjavíkur í Heiðmörk. Þau vatnsból tilheyra Orkuveitu Reykjavikur sem aftur er í eigu borgarinnar. Velta má upp þeirri spumingu hvað verði um vatnsbólin ef Orkuveitan verður einkavædd í framtíðinni. Munu þau einfaldlega fylgja með í kaupbæti líkt og Kjarvalsmáverkin fylgdu sölu bankanna? Mótmælaraddir heyrast þó viðar en meðal stjómarandstöðunnar. Umhverfisstofnun og Náttúrufræði-stofnun mótmæltu meðal annarra frumvarpinu harðlega og bentu á að frumvarpið gengi gegn meginmarkmiðum ESB um vatn, en ESB lýsi vatni sem sameiginlegri arfleifð en ekki viðskiptalegri einingu. Stofnanimar bentu einnig á að of mikil áhersla var lögð á orkunýtingu vatns en ekki grunntilgang þess sem undirstöðu lifs á jörðinni. Færa má rök fyrir því að með frumvarpinu hafi Framsóknarráðherrann einnig gengið gegn alþjóðlegum viðmiðum Sameinuðu þjóðanna og almannahagsmunum þar eð réttur fólks til að sækja sér vatn er mjög takmarkaður samkvæmt frumvarpinu. Varpaði Umhverfisstofnun þannig upp þeirri spurningu hvort fólk þurfi eftir lagasamþykkt að greiða sérstaklega fyrir að drekka úr læk eða brynna hesti. Mótmælin halda áfram, enda er málinu hvergi nærri lokið, og var frumvarpinu einungis frestað siðastliðið vor. Nýverið vom stofnuð samtök með það að markmiði að færa rétt landsmanna inn í stjórnarskrá landsins. Undir yfirskriftinni „Vatn fyrir alla" hafa meðlimir ýmissa samtaka, svo sem Mannréttindaskrifstofu íslands, Náttúmvemdar, Félags Sameinuðu þjóðanna á íslandi, UNIFEM, Landvemdar, BSRB ogASÍ, skoraðástjómarskrámefndað lögfesta þennan rétt. Áskomn samtakanna liggur nú fyrir nefndarmönnum og er stóra spurningin hvort íslensk stjómvöld kjósi að fylgja fordæmi Sameinuðu þjóðanna og skilgreina vatn sem réttindi eða halda áfram að feta fótstigu einkavæðingar fram í rauðan dauðann. ■ v Ltl j m

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.