Stúdentablaðið - 01.01.2006, Page 16
i
í MSTELUTVtV
PtmCVKNSHELfÍTI
DAGUR KÁRI PÉTURSSON KVIKMYNDAGERÐARMAÐUR FÆDDIST í PARÍS ÁRIÐ 1973 EN FLUTTIST
ÞRIGGJA ÁRA TIL ÍSLANDS. HANN BJÓ í NÍU ÁR í DANMÖRKU OG ÚTSKRIFAÐIST ÚR DANSKA
KVIKMYNDASKÓLANUM ÁRIÐ 1999. ÚTSKRIFTARVERKIÐ HANS, STUTTMYNDIN LOST WEEKEND, VANN TIL
ELLEFU VERÐLAUNA. SÍÐAN ÞÁ HEFUR DAGUR M.A. GERT KVIKMYNDIRNAR NÓI ALBINÓI OG VOKSNE
MENNESKER, SEM BÁÐAR HAFA FENGIÐ FJÖLDA VIÐURKENNINGA, OG VAR SÚ SÍÐARNEFNDA M.A. VALIN
TIL SÝNINGA Á CANNES-HÁTÍÐINNI 2005, AUK ÞESS SEM HÚN HEFUR HLOTIÐ SEX TILNEFNINGAR
TIL DÖNSKU ROBERTS-VERÐLAUNANNA. SL. FÖSTUDAG HLAUT DAGUR DÖNSKU DREYER-VERÐLAUNIN
SEM VEITT ERU YNGRI KVIKMYNDAGERÐARMÖNNUM FYRIR FRÁBÆR AFREK. DAGUR RÆÐIR UM íSLENSKA
KVIKMYNDAMENNINGU, NÁMIÐ, KVIKMYNDIR SÍNAR OG SKÖPUNARFERLIÐ í VIÐTALI VIÐ STÚDENTABLAÐIÐ.
16