Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1940, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.05.1940, Blaðsíða 7
dýraverndarinn 3* síöan eg komst á fulloröins manns fót, gefiS hverri eggjamóSur í landi mínu — en þær eru margar — helming eggja sinna. Börn mín hafa haft s-ama siö. MeS þessu móti er stofnaS til vináttu milli manna og fugla. Þeir skynja fyllilega, hvort aS þeim snýr mannvonska eSa mannú'ð. Hávella t. d. er úti á sjónum afar stygg. En undir eins er hún svo gæf, þegar hún kemur á vorin á vötnin til mín, a'S kasta mætti i hana húfu sinni eSa hatti. Reykvíkingar vita vel, hve gæfar eru á Tjörninni endur og álftir, þó ljónstyggar sé annarsstaSar. AS- búSin veldur, sú illa stygð, sú mannúSlega gæfS. Svo er um alla fugla. Allri óspiltri mannúS blöskrar og blæSir í augu viS aS heyra og sjá manndrápin, sem gerast og hafa gerst milli manna og þjóSa. Sú svívirSilega framferS mun aldrei hætta aS endurtakast, nema hugarfarsbreyting verSi i brjóstum einstaklinga, einkanlega stjórnenda landa og lýSa. Á samskonar hátt þarf hugarfarsbreytingu manna á meSal, sem sé þannig, aS i staS drápgirni komi aSdáun á fugl- um, sem engum gera mein, og ástúS til þeirra, hliS- stæS því sem á aS vera um búfénaSinn. Dýravinurinn og Dýraverndarinn hafa alla tiS unniB aS þessajri hugarfarsbfeytingu og hjarta- hlýju til dýra. Þeir liafa haldiS á loft sögum, sem sýna og sanna, aS skepnurnar eru eigi skynlausar. Augu margra hafa opnast fyrir þeim sannindum og er þá betur fariS en heima setiS. En mestum hughvörfum myndi valda sú túlkun þessa máls og sú trú eSa skoSun, ef almenn yrði: aS lífiS í sinni fegurstu mynd er eilífs eSlis, göf- ugt, rétthátt, dýrmætt og aS einstaklingurinn, hver og einn, hefur, eSa á aS hafa, rétt til aS lifa óáreitt- ur — fá aS njóta lífsins á sínu sviSi, í lengstu liig. MaSurinn hefir mikla ábyrgS i þessum efnum, af því aS hann er svo máttugur, bæSi til illra verka þegar hann Ireitir slægS sinni og tækjum, og svo á hinn bóginn til aS vernda dýrin og varSveita, ef hann beitir sér til þess háttar framkvæmda. ÞaS er ævarandi skömm íslendingum, aS hafa gereytt geirfugliuum. Ýmsar tegundir fríSra fugla eru nú orSnar sjaldgæfar í landi voru vegna of- sókna, sem bitna á eggjum þeirra og þeim sjálfum (t. d. brúsi og stóratoppönd). Sléttbakur — Græn- landshvalur — mun vera aldauSa i höfunum. GuS- rækni sumra manna er meS undarlegum hætti. Einn hvalaveiSa-stórbokkur í Noregi hefir haft héimil- isprest til aS veita sér náSarmeSulin í heimahúsum, en rekiS á hafinu hvalaveiSar meS þeirri hræSilega grimdarlegu veiSiaSferS, sem beitt er viS þessi merkilegu dýr. Á þvílíkan harSúðarhátt er herjaS á rjúpurnar, þegar skotiS er í hópana í náttmyrkri í þeim vændum, aS einhver kunni aS HííSa bana. Enn er ónefnd sú tegund dýraverndunar, sem falin er i þvi, aS vinna bug á varginum, sem voíir yfir eggja- og ungamæSrum lands vors. Þar verS- ur aS hafa svipaSa aSferS sem beita verSur úti í löndum viS ræningja og stigamenn — fara svo mannúSlega í sakirnar, sem unt er, en þó í fullri al- vöru. En út í þá sálma skal ekki fariS aS sinni, þó aS mér dyljist ekki nauSsyn þess, aS góSir menn leggi hönd aS því, aS verja dýrin hvert fyrir öSru eSa réttara sagt, vissar dýrategundir hverja fyrir annari. — Sumar fuglategundir hérlendis, nytja- fuglar og aSrir, eru nú í mikilli hættu. — Vargur- inn sækir aS þeim fjölmargur og drepur ungviSiS. Mér skilst, aS ekki verSi hjá því komist, aS taka þar í tauma. En svo mannúSlega skyldi hverju dýri granda, sem unt er. Loks er nú loku skotiS fyrir þá grinnnilegu dráp- g'irni, sem hefir veriS framin i Eldey á súluung- anum. En ýmsar tegundir unga eru enn drepnar hér viS land, varnarlaus ungviSi,sem mæSurnar geta enga vörn veitt. Öll sú veiSi miunir á barnamorS- in í Betleheni og ætti aS vera bönnuS meS lögum. Alt lif er af sömu rót runniS. Ástin til lífsins, aSdáunin á þvi, trúin á þaS göfgar manninn og lyftir honum upp yfir valinn þann á lágsléttu mis- gerSanna, sem er blóSi drifinn og geymir limi og lík. Öll dýraverndun á aS vera sprottin af þeirri skoSun og trú. — Sú er niSurstaSa þessa máls —■ frá minni hálfu. Guðmundur Friðjónsson. Verðlaunaritgerðir. í skipulagsskrá fyrir „MinningarsjóS Jóns Ólafs- sonar bankastjóra11 segir m. a. svo: „Alt aS helm- ingi ársvaxta höfuSstóls .... má árlega verja til verSlauna fyrir ritgjörSir um dýravermlun, eSa önnur skyld efni, sem birtar verSa í Dýraverndar- anurn, málgagni Dýraverndunarfélags íslands, og dæmir sjóSsstjórnin um hvaSa ritgjörSir eru verS-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.