Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1940, Blaðsíða 16

Dýraverndarinn - 01.05.1940, Blaðsíða 16
D Ý R A V E R N D A R I N N 40 Smávegis. „Hleypur og villist." Þorvaldur Thoroddsen getur þess í „Fer‘öabók“ sinni, er liann segir frá öræfunum noröan Vatna- jökuls (hann fór þar um 1884), a'S sauSfé rási oft og renni ótrúlega um öræfin, yfirgefi besta hag- lendi, en flæmist siSan um auSnina, þar sem hvergi sé stingandi strá og verSi svo úti aS lokum. En stundum tekst betur til. Hann segir m. a.: „ÞaS ber eigi sjaldan viS, aS fé hleypur og villist langar leiSir í þessum héruSum. Fyrir 4 eSa 5 árum var t. d. fé frá BjarnastöSum í BárSardal rekiS á Aust- urfjöll (Mývatnsöræfi) ; tveir sauSir af þessu fé íundust um haustiS vestur viS Laugafell upp af •SkagafirSi, og forustuhrútur og sauSur komust suS- ur í Holt og náSust í Skaftholtsrétt; þeir hafa þá hlaupiÖ allan Vatnajökulsveg su'ður á land.“ Geirfuglar tveir („karl og kona“) voru skotnir viS Eldey 1844 og ætla fró'ðir menn, að það hafi verið síð- ustu fuglar þessarar tegundar, sem til voru í heim- inum. Hefir geirfugla aS minsta kosti hvergi orSiS vart síSan. í gamalli íslandslýsingu (frá 17. öld), eftir danskan höfund merkan, er m. a. þessi kátlega saga um geirfuglinn: „Geirfugl, nærri vængjalaus, sést aldrei fljúga, hefir hvítan hring kring um aug- un, af honum finst mikill fjöldi á eyjum nálægum íslandi. Þar sýnir hann sig mjög óvinveittan fiski- mönnum. Geirfuglar gera fylkingu, rySjast á fiski- menn, er þeir koma, fella þá og misþyrma þeim liggjandi. Á móti þessu er ekkert annaS ráS, en aS drepa einhverja af þeim ,sem fremstir eru í hópnum. Þá snúa hinir á flótta og má taka þá fyr- irhafnarlítiS.“ Arnar-dyngja. ÞaS er í frásögur fært, aS í Vermilion í Ohio hafi fundist arnarhreiSur, er vera muni ein hin mesta dyngja þeirrar tegundar, er menn vita dæmi til. HafSi assa gert dyngjuna í tré einu miklu og fornu og kosiS henni staS í greinarkverk fulla 25 DÝRAVERNDARINN kemur að minsta kosti á 11 a s i n n u m út á ári. Dýraverndarinn er ódýrasta blaðið, sem nú er gefið út hér á landi. Árgangur hans kostar að eins 3 krónur. Ætlunarverk Dýraverndarans er að vinna að upp- eldis- og menningarmáli allra þjóSa, en þaS er sú siðbót, sem fram kemur í verndun málleysingja og miskunnsemi við munaðarlausa. Dýraverndarinn er oft prýddur myndum, og i honum munu verða ritgerðir og sögur eftir ritfæra menn og merka. Dýraverndarinn vill vinna sér traust og hylli allra góðra rnanna, ungra og gamalla. Og er eigi sízt leitað liðsinnis kennara og ungmennafélaga um að kynna blaðið. Þeir, sem útvega 5 kaupendur að Dýraverndar- anum, eða fleiri, fá 20% í sölulaun. Dýraverndunarfélag íslands. metra frá jörSu. Nú bar svo til einhverju sinni í foraSs veSri og stormi, aS hiS aldna tré kubbaSist sundur neSan viS dyngjuna og féll hún þá á jörS. Þykjast menn vita meS vissu, aS hreiSriS hafi ver- iS notaS í 35—40 ár samfleytt aS minsta kosti, en líklega heldur lengur. Dyngjan var rnæld og vegin. Hún reyndist 2]/2 metri í’ þvermál, en hæSin 3þ4 metri rúmlega. Þyngdin var lakar tvær smálestir. Munið að g-jalddagi hlaðsins er 1. júlí. Afgreiðslu og innheimtu „Dýraverndarans“ annast Hjörtur Hansson, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, Pósthólf 566, Iteykjavík, og þangað eru menn vin- samlega beðnir að snúa sér með fyrirspurnir sínar, eða annað, sem við kemur blaðinu. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Útgefandi: Dýraverndunarfélag íslands. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.