Dýraverndarinn - 01.05.1940, Blaðsíða 5
Dýraverndun.
Hún er bæði hagsmunamál einstaklinga og al-
þjó'Sar og siSferSismál. Fyrst er aS líta á hags-
munahliSina.
Vernd er dregin af vörn. Dýrin verSur a'ö verja
fyrir hættum, þau sem maÖurinn á saman viS a'5
sælda, ef vel á að fara um þau og gagn veröi aS
þeim. Lít'um á búféna'ðinn. Bóndinn veröur að gæta
fjár síns fyrir hættum í haganum, svo aS skepn-
urnar fái haldiö lifi. Tálsnörur tjarna, grófa og
dýja eru um allar jarSir og ánetja fénaSinn, et
hann er eigi verndaSur fyrir hættunum. StórhríS-
ar, sem í einni fornsögu eru nefndar drephríöar,
geta stráfelt þúsundir sauöfjár í einni svipan, ef
slegiS er slöku viö aðgæsluna. Merkilínan milli
búmanns og búskussa liggur — þó lítiö beri á
henni — augljós, ef aS er gætt: BúmaSurinn er
sá góSi hirSir, sem þekkir hverja sauðkind og vak-
ir yfir hjöröinni meö aSgætnu auga, úti og inni —
úti vakir hann yfir því, aö hætturnar fái ekki rýrt
bústofninn. Og á hinn bóginn verSur aS sjá viS
þeim leka og setja undir hann: að hver skepna, sem
húsnæSis nýtur, þrífist svo aS hún „geri gagn“.
Þess er getiö um Pál lögmann Vídalin, sem átti
mörg hundruö sauöfjár, aS hann gekk i fjárhús
sin nokkurum sinnum á vetri hverjum, skoSaði
hverja kind, og lét taka úr hjörSinni þær, sem
drógust aftur úr, þ. e. vanþrifust. Þær tók hann
undir þá vernd, aS þeim var mismunað í fóSrinu,
sem svo er kallaS. Þarna getur aö líta dýravernd.
Páll haföi meö höndum lögvísi og bókmentir, fór
t. d. út um víSa veröld í bók sinni: Skýringar yfir
fornyrSi lögbókar, og hann fór upp i hæöir skáld-
skapar, svo sem skálda er siður. En hann gleymdi
þó eigi sauSfénaöi sínum, velgengni hans né vellíö-
an, því aS hann vissi aS því aðeins varS kornist
undan búsveltunni, að búféö fengi þá umönnun,
sem þörfin krefur.
Umönnun er fagurt orS og mikilsháttar. Menn í
sporum Páls Vídalíns, eöa sæti sem er svipaö hans
öndvegi, geta eigi gætt hverrar skepnu í búi sínu.
En reglur getur bóndi sett, sem halda skal. Þeir
bændur, sem eru einir síns liös, eða fáliSaðir, eiga
undir sjálfum sér hlýSni viS reglurnar. Þeir sjá
sjálfir um framkvæmdina. Umönnunin er fólgin í
smámunum, eigi síður en hinum meira háttar. JarSa-
bætur og dugnaSur viS heyskap tilheyra hinu síö-
arnefnda. Ef þeirra er vandlega gætt, eru skilyrði
fyrir höndum til öruggrar ásetningar, eöa ásetn-
ings. En mikil hey duga eigi nerna góS sé, vel hirt
og vel meS þau fariS. Þar kemur umönnun til
greina.
Nú er fariS aS mjalta kýr meS vélum. Ætli þær
verði nærgætnar viS Búkollurnar og AuShumbl-
urnar? ÞaS er alkunnugt í sveitum aS húsfreyj-
urnar vilja rnjalta sjálfar 'góðu kýrnar, svo aS
þær njóti sín sem best. Þær selja eigi til fulls þeim
stúlkum eða strákum, sem eru harðhend. GóS
mjaltakona vinnur sér velvild kúnna. Þær þekkja
mjaltakonuna, fagna henni meS því aS sleikja hana
og sýna henni fleiri vinalæti. Þannig fer líka ám
í kvíum. Þær selja eigi mjaltakonum, sem eru harS-
leiknar, né þeim, sem eru vankunnandi í mjaltá-
starfinu.
Eg brosti í kampinn nú nýlega, þegar einn stofu-
lærður maöur ræddi í útvarpi um hagnaS af frá-
færum, sem hafa mætti, ef þær væru teknar upp.