Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1940, Blaðsíða 13

Dýraverndarinn - 01.05.1940, Blaðsíða 13
DÝRAVERNDARINN 37 gott, og lofaSi þeim aö njóta skjóls undir vængj- um sínum, ef þeir vildu ylja sér. Eg lét oft æSar- kollurnar flýta fyrir henni með útungunina; lét þær byrja aí5 liggja á fyrir hana, me8an hún var ekki tilbúin, og þó aS eitthvaö misungaöist meS þeirri a’SferS, kom þaS ekki aS sök, því aS „Hetta‘‘ tók alla þá unga aS sér, er til hennar voru færSir, og fóstraSi þá sem sína eigin. Eg þakka henni fyrir mikiS og gott starf og óteljandi ánægjustundir. ÆScy i apríl 1940. Ásgcir Guðmundsson. Hroðalegt athæfi. Jón Ólafsson Indiafari (1593—1679) hefir rita'ð æfisögu sína, sem kunnugt er, og greint þar ítar- lega og víSa fróSlega ftá dvöl sinni eflendis (1615 —1626), einkum Indlandsförinni og konungsþjón- ustu í Danmörku. Var stundum í siglingum me'S Kristjáni hinum fjórSa, átti tal vi'S hann og þótti kóngur alþýSlegur í háttum. Jón íór til Indlands 1622, dvaldist um hríS þar eystra, en slasaSist hættulega og hélt vestur á bóginn, er hann var ferSafær. Komst til Danmerkur síSla árs 1625, eftir mikla hrakninga. Var í Höfn um veturinn, en fór heim til Islands vorið 1626. — Jón virðist hafa veriS trúaSur maSur eSa „guShræddur“, sem svo er kallaS — er altaf meS guSs nafn á vörunum. Honum er skamt til tára í sorg og gleSi, og svo er aS sjá af riti hans, sem danskur lýSur hafi þá veriS sí-skælandi, er eitthvaS óvenjulegt bar a'ð höndum. — Jón lenti í margskonar æfintýrum í Kaupmannahöfn, var settur í Bláturn fyrir litlar sakir, aS því er nú má virSast. Háttsettur maSur lagSi hatur á hann og leitaSist viS aS koma honum í hel — ,,í ólukku aS bringja upp á lífiS“, en fékk því ekki ráSiS, því aS konungur skarst í leik. En þó aS Jón Indíafari væri trúaSur rnaSur og hafi sennilega veriS „góSur maSur“, þá virSist hann ekki hafa haft mikinn skilning á þvi framan af æfi —• og kannske aldrei — a‘Ö dýrin geti fuiidiÖ til eSa þjáSst meS líkum hætti og mannfólkiS. Hann segir frá því ótrúlega níöingsverki í sögu sinni, aS menn nokkurir hafi tekiS sel í flæðarmáli og flegið hann lifandi. Eftir þaS sleptu þeir aumingjanum í sjóinn til bræSra sinna. Og hann víkur ekki aS því meS einu orSi, hinn guShræddi maSur, aS verknaS- urinn hafi veriS ljótur og ósamboöinn kristnum mönnum. Svo bar til einhverju sinni á austurleiS, aS „Ind- íafar“ Jóns og þeirra félaga lá viS hólma nokkurn fyrir Afríkuströndum. ÆtlaSi skipshöfnin aS vi'Sra sig þar um sinn og afla sér nýmetis. Voru menn þreyttir orSnir og slæptir eftir örSugt sjóvolk og langa útivist, en surnir lasburSa, sakir óhollrar fæSu. — Þá er þaS einn daginn, aS þeir verSa var- ir viS lival einn mikinn og ferlegan, sem heldur sig viS kletta nokkura eSa „flúrir“ •— „meS mikl- um hrúSurhnySjum á höfði og baki“, segir J. Ól., „með frábæru öskri svo manni fanst land skjálfa viS og var því óttalegur mjög, bæSi af ógnarstærS, encla af hans mikilli skjálfandi raust. AS hólmin- um gengur mikiS hafbrim á þann veg er til lands vendi, í hverjum brimsúg aS .... selir, á milli þess þeir gengu á landi, bárust ýmist fram af þessum flúrum e'Sa upp aftur, en nær útdráttur kom, og þá fram bar, svelgdi þessi hvalur mikinn fjölda af þeim, en sumir gáfust upp aftur, svo þaS var bæSi óttalegt og til gamans á þetta aS horfa. Presturinn og eg skutum á víxl til hans tíSum, hverju hann gegndi ei meir en litlu dufti. •—■ Þrír menn flógu einn lifandi sel einn tíma og sleptu honum svo fram i brirniS til hinna, varS þá mikiS gnöldur og há- reysti þeirra í milli, nær þeir litu hann rauSklædd- an.“ STOKKÖNDIN. Hún hafSi leyst fyrsta þrekvirkiS, aS færa meS líkama sínum lífsyl í sjö egg. Og ánægja hennar og gleSi var mikil þegar litlu angarnir sjö, snarir í hreyfingum og fullir af fjöri, þutu í kringum hana í gáskafullum kappleik um þaS, hyer yröi fljótastur aS hremma flugu. Nú mintist hún' þess, þegar þau hjónin, hún og stegginn, voru aS ráSg- ast um þaS, hvar best mundi aS hafa hreiSriS. Val þess var mjög vandasamt. ÞaS var svo margt, sem þurfti aS varast, sérstaklega varga í lofti og á láSi. Hætturnar voru svo miklar og mai'gþættar,. og svo var nú svo margt, sem þurfti aS taka tillit til líka. ÞaS þurfti t. d. aS velja hreiSurstaSinn, þar sem

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.