Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1959, Blaðsíða 8

Dýraverndarinn - 01.05.1959, Blaðsíða 8
Þau gengu að gamni sínu, Gráni og lítil mús. Þau eru afbragðsvinir og eiga saman hús. „Haltu nú í mig,“ kva'ö hestur, „ég er hrœddur þá skyggja fer.“ „Eg passa þig mun,“ kvaö músin, „því mjó þarna brúin er.“ Þau fóru fyrst aö ánni og fengu þar svalandi veig. „Þaö minnkar, vatniö,“ kvaö músin, „þaö munar um sérhvern teyg.“ Músin var aöeins á eftir og ögn í tagliö beit. „Þaö dynur og gjallar,“ kvaö Gráni, „þegar göngum viö út í sveit.“ 24 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.