Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1959, Qupperneq 8

Dýraverndarinn - 01.05.1959, Qupperneq 8
Þau gengu að gamni sínu, Gráni og lítil mús. Þau eru afbragðsvinir og eiga saman hús. „Haltu nú í mig,“ kva'ö hestur, „ég er hrœddur þá skyggja fer.“ „Eg passa þig mun,“ kvaö músin, „því mjó þarna brúin er.“ Þau fóru fyrst aö ánni og fengu þar svalandi veig. „Þaö minnkar, vatniö,“ kvaö músin, „þaö munar um sérhvern teyg.“ Músin var aöeins á eftir og ögn í tagliö beit. „Þaö dynur og gjallar,“ kvaö Gráni, „þegar göngum viö út í sveit.“ 24 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.