Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1959, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.12.1959, Blaðsíða 1
 #M no^ ¥« IV. árg. m «w^«^^^-^^. m i P^W5 RJBE3B^9P ^Mfe£M£IQiÆl^: IBft gfffffr Reykjavík, desember 1959 6. tbl. Dýraverndunarsamband Englands hefur — eins og raunar slík félög og sambönd víðs vegar um heim — tekið upp kynningu á dýrum og dýravernd í skólum. Á þessari mynd er fulltrúi sambandsins að tala um dýravernd í barnaskóla í Lundún- um, og hefur hann með sér hund, sem hann sýnir börnunum og talar um til þess að vekja áhuga þeirra. Seppi gapir og sýnist dálítið œgilegur, en samt er hann víst í bezta skapi, enda þora litlu telpurnar að þreifa á honum. Nú hefur Dýra- verdunarfélag Reykjavíkur ákveðið að hefja svipaða starfsemi í skólum bæjarins. EFNI: ómetanleg og óbætanleg verðmæti í veði Með dauðann á hælum sér Merkileg nýjung Samþykktir ársþings Sambands dýraverndunarfélaga Islands Yngstu lesendurnir Já, satt er það Lítil stúlka og tvaer dúfur Beta litla og boltinn Snjóhundar Veiðimenn o.fl. eftir Þorstein Einarsson Islenzkir landnemar í Noregi eftir P. P. Borgfjörð Marsvínadrápið á Dalvík Frá Dýravemdunarfélagi Skagafjarðar Hafurinn brellni

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.