Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1915, Side 7

Dýraverndarinn - 15.03.1915, Side 7
DÝRAVERNDARINN 3 sképnur sínar meö hvaöa hætti sem þaö er gert. íslenskur sveitabúskapur veröur áhættuspil, þangað til yfirborö bænda eru dýravinir. Heyleysiö og hordauöinn veröur ekki fyr úr sögunni. En þ e g a r þaö er hvortveggja úr sögunni, veröur íslensk sveit paradís fyrir menn og skepnur. Ef „Dýraverndaranum“ lánast að vekja velvildarhug manna til skepnanna, og auka mannúö í allri meöferö á þeim, sem alt af veröur þar að auki til gleöi og gagns íyrir mennina sjálfa, þá hefur hann hitt óskastundina. Hann heitir á alla góöa drengi, karla og konur, aö styöja sig að verki. Fyrir áhuga og fórnfýsi einnar konu og eins manns í „Dýravernd- unarfélagi íslands", hefur oröiö kleift að gefa út þetta litla blað. Svo er til ætlast, aö blaðið komi út einu sinni á hverjum ársfjórðungi, ein örk í senn. Verðið er 50 aurar fyrir árgang- inn en 15 aurar fyrir einstök blöö. Útsölumenn fá 20 prc. HOHDAUMNN OG HORFELLISLÖGIN. Alþingi íslendinga hefur veriö svo forsjált aö búa til hor- fellislög, en þrátt fyrir það missa landsmenn úr hor á hverju ári, þó sjaldan hafi kveöiö jafn ramt að þvi sem á s. 1. vori hér í vissum héruðum á Suöurlandi; það kann hafa verið — og svo mun það líka hafa verið látiö heita, aö meiri partur af öllum þeim óskapa fjölda, sem drapst hjá bændum í vor er leið, hafi ekki sálast út af úr hor — heldur af óhollu fóöri og léttum heyjum. Þaö kann vera aö heyin hafi verið meö óholl- ara móti, en mér blandast alls elcki hugur um þaö, aö hér drep'st úr íslenskum lior á hverju einasta ári meira og minna. Sauðféð er langdregiö; seint farið að gefa þvi framan af vetr- inum, ekki tekið kanske í hús fyr en það er orðiö horað, þá gengur illa að halda því viö á léttum heyjum, eins og þau hafa máske verið í fyrra vetur. Þaö er hægra aö naga hold- nóruna af skepnunum, en fita þær aftur. En hver heilvita maður getur gert sér það í hugarlund, hvílíkar kvalir t. d. sauðkindin, jafn hörð skepna, líður áður en hún veltist um. hrygg og drepst úr hor. Dæmi eru líka til þess að hráfninn legst á sauðféð lifandi og stingur úr því augun, þegar þaö er mjög horað, því þá er það svo rænulaust, aö það hefur hvorki rænu til að verja sig gegn óvininum eða bjarga sér á annan

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.