Dýraverndarinn - 15.03.1915, Page 17
D Ý R AV ERNDARINN
13
verndunarfélags íslands", fyrir eitt kauptún. En vonandi líö-
ur þetta ár ekki svo, aö þau veröi ekki oröin tíu, eöa fleiri.
í hverri sveit er einhver, sem fer ver meö skepnur sínar
•en skyldi, og sem því þarf aðhald og vinsamlegar leiöbeiningar.
E i 11 f é 1 a g í h v e r j u m h r e p p i! Þaö er ekki of mikiö.
LÖCr
„Dýraverndunarfélags íslands“.
1. gr.
Félagiö heitir „D ý r a v e r n d u n a r f é 1 a g í s 1 a n d s“.
Yarnarþing þess er í Reykjavík.
2. gr.
Tilgangur félagsins er aö vernda skepnur gegn illri meö-
ferö og vekja hugsun almennings til slcynsamlegrar og nær-
gætnislegrar meöferöar á þeirn.
Tilganginum hygst félagiö aö ná meö því:
a. Fá itarleg landslög um verndun dýra.
b. í skólum og öörum fræöslustofnunum barna og unglinga sé
brýnt fyrir nemendum aö fara vel með dýrin, og aö gera
fuglum ekki rnein, hvorki meö eggjaráni né ööru.
c. Skrifa greinar í blööin, og ef ástæður leyfa, gefa út smá-
ritlinga um líf dýranna, og hvetja fólk til aö fara vel
með þau.
d. Og ennfremur að stofna deildir til dýraverndunar út um
landiö.
3- gr.
Hver félagsmaöur er skyldur til, þegar hann veröur var við,
aö illa sé farið meö skepnur, eöa lög brotin, sem um þaö
hljóöa, að reyna að korna í veg fyrir það, en takist honum
þaö ökki, þá skal hann annaöhvort kæra fyrir viökomandi yfir-
valdi eöa tilkynna það stjórn félagsins, sem þá tekur málið í
sínar hendur.
Sannist þaö á einhvern félagsmann, að hann hafi farið illa
með skepnur, er liann félagsrækur.