Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 1
— ANNAR ÁRGANGUR — 1916. Reykjavík, 15. mars. 2. blað. SAUÐFJAREIGNIN ÞaS fer aö líöa á veturinn, og voriö fer i hönd. Þegar sólin hækkar á lofti og vorhlýindanna er von, glaönar yfir mönn- unum; allir fagna vori og sumri. En sá fögnuður er ekki ávalt óblandaöur; sveitabændurnir hafa oft þungar áhyggjur út af kindunum sínum, ef hlýjan og gró'öurinn skyldi breg'öast, því aö heyföngin þola oft ekki, að voriö láti bíöa eftir sér; það fer ekki ávalt eftir almanakinu.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.