Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 15.03.1916, Blaðsíða 7
DÝRAVERNDARINN 23 -----------------------------------------------------—¦—¦-----------------------------------------------------------------------------------------------------------fr- hann er s ú s k e p n a n, er verSur aS vinna mest, s ú s k e p n- a n, er þrælar mest og mætir einna misjafnastri meSferS af böSulshöndum mannanna. O g s ú s k'e p n a n, sem oft fyrir skammsýni en stundum líka fyrir ágirnd einstakra manna mætir hinum sorglegustu æfidögum á elliárunum. En þrátt fyrir þaS, þótt hesturinn sé okkar föngulegasta og tignarleg- asta skepna, þá megum viS -dýraverndarar ekki gleyma því, aS viS eigum aS vinna aS því hver eftir s'mum mætti og sinni getu, aS ö 11 um skepnum líSi sem best. J ó h. Ö g m. O d d s s o n.- TRYGGUR UR ÆÐEY í janúar 1903 var fenginn hingað hvolpur, þá í kring um tveggja mánaSa, og bar strax á því, að hann mundi verSa af- brygði annara hunda, hvaS vit og trygS snerti; hann var því nefndur T r y g g u r, og langar okkur til aS lýsa fyrir dýra- vinum helstu æfiatriSum hans. Sögur af vitrum og vel inn- rættum dýrum ættu a'S geta orSiS til þess aS vekja til um- hugsunar um, hvað þaö er ljótt að fara illa með þau; því biðjum viö „Dýraverndarann" aö flytja sögu þessa. ÞaS var siöur hér, sem annarstaöar í eyjum, aö hundar voru fluttir burt um varptímann. Vor eitt fórum viö bræður meö Trygg til næsta bæjar. Okkur var strax boSiS kaffi; viö fórum inn, og Tryggur meS; en þegar viS báSum húsbændurna aS taka hann af okkur, — því í varpinu mætti hann ekki vera, — fór hann út, og er ekki um það hugsað; en þegar við ætl- uðum á staS aftur, fanst hvolpurinn hvergi — þó hans væri viSa leitaS — þar til viS komum að bátnum, þ:'i sjáum viS aS hann er kominn aftur í skut og kúrir þar. ViS köllum þvi i hann og gegnir hann þvi ekki en liggur sem dauSur væri. Nú var hann tekinn og loka'Sur inni þar til viS vorum komnir úr augsýn; en eftir þetta hafði hann þaS fyrir vana, þegar hann var uppi og sá bát koma úr eyjunni, að hann var ætíð kominn er báturinn lenti, þó langt væri frá því er hann átti heima;

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.