Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.09.1916, Síða 12

Dýraverndarinn - 15.09.1916, Síða 12
76 DÝRAVERNDARINN EtSa þá kýrin mjólkar ekki hálfa nyt, af þvi hana vantar gott fóöur. Hænsnin verpa ekki nema lítinn tíma árs, af því þau hafa. köld og ill húsakynni og ónóga fæSu. Kötturinn stelur öllu steini léttara af því hann er svo hungr- aSur. Hundurinn fer í flakk og á flæking af því hann höndlast ekki á heimilinu fyrir sulti, og svona má lengi telja. Alt þetta þurfa menn aö sjá að er fyrst og fremst fjárhagslegt tjón og~ svo ekki síSur skammarlegt. ASalmeiniS er aS fullorSna fólkiö vantar þá rótgrónu hugsun, sem á aS vera samvaxin þvi dags daglega, aS sýna þaS bæSi í orSi og verki aS þaS sé dýra-I vinir, því ef fullorSna fólkiS léti slíkt fordæmi sjást til sín, þá innrættist sama góSa og göfuga tilfinningn hjá bömunum. Foreldarar eiga aS taka hart á allri óknytti barna, sem þau kunna aS hafa frammi viS skepnurnar — ekki síSur en þótt þau sýndu þaS mönnum. Kennarar þurfa aS vera dýravinir — þaS er stórt atriSi, sem fræSslunefndir eiga aS láta til sín taka, því ef börnunum þykir vænt um kennarann sinn, þá er þaS vissa aS þau láta sér þaí> aS kenningu verSa, sem hann hefur fyrir þeim. J ó h. Ö g m. O d d s s o n. SITT AF HVERJU EFTIR JÓHANN ÖGMUND ODDSSON Margir Rvíkingar munu kannast viS hann „Bleik í Bakari- inu“, sem dróst áfram horaSur, úfinn og ósællegur, en sem nú er orSinn á stuttum tíma feitur eins og selur og strikinn sem köttur; fáir munu þekkja hann fyrir sama Bleik. HvaS hefur gert þessi snöggu umskifti? ÞaS er hirSan og umhugsunin. Ekki fær hann meira aS éta en hann fékk áSur, því þaS fékk hann æfinlega nóg. Nú er honum kembt á hverjum degi og passaö upp á aS maturinn fari ekki í skarniS. ÞaS gerir mismuninn. Hann fékk húsbónda- skifti fyrir slcömmu. Og þótt Stjáni keyri stundum full-

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.