Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1917, Síða 1

Dýraverndarinn - 15.07.1917, Síða 1
— ÞRIÐJI ÁRGANGUR — 1917. Reykjavík 15. júlí. 4. blað. DÝRAVERNDUN í LJÓSI KRISTINNAR TRÚAR (Erindi flutt á útbreiðslufundi Dýraverndunarfélagsins 10. mars 1917 af síra Bjarna Jónssyni.) Háttvirta samkoma! Mér er mjög ljúft aS tala á þessum fundi, því að eg ann þessu félagi, og tel mér það gleði að vera meðlimur þess. Hér er utn menningar og líknarstarf að ræða, starf, sem á að vera elskað af öllum þeim, er vilja sigur ltins góða. Við lærðum í kverinu okkar, að ill meðferð á skepnum beri vott um grimdarlegt hjartalag. Þar sem kristin fræði eru kend, er ekki gengið fram hjá því atriöi, að benda börnunum á að fara vel með: skepnurnár. Eg hefi oft talaö itm þetta við' þau börn, sem eg hefi veitt fræðslu, og er eg tala hér í kvöld, finn eg, aö það er fjarri því, að eg þurfi aö skilja prestinn eftir heima, enda mundi mig ekki heldur langa til þess. Hverj- um presti ætti að vera ljúft að styðja að hverju kærleiksstarfi, og þá einnig þessu. Þeim er einnig boðið að láta sér ant um þetta málefni. Sú bók, sem þeir ausa úr lifsins vatni, geymir svo margar fagrar myndir, sem ætti að benda mönnum á í dýraverndunarfélagi. Eg sá fyrir skönnnu í unglingablaði yndæla mynd, og börn- in voru spurð, hvað tnyndin ætti að tákna. Á rnyndinni sást úlfur, lamb og ljón, og ennfremur drengur með saklausunr, hreinum svip. Eg vildi, að þessi mynd væri í skólastofunu

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.