Dýraverndarinn - 01.11.1973, Síða 9
Þakkir
til gefenda
AUmargar gjafir hafa borizt, bæði
samb. Dýraverndunarfélags Is-
lands og Dýraverndunarfélagi
Reykjavíkur. Og enn eru gjafir
að berast, bæði til dagblaðanna
hér í Reykjavík og inn á Gíró-
teikning sambandsins. Ekki er
vitað um nöfn sumra gefenda, en
öllum er þeim þakkað kærlega
fytir stuðning við gott málefni.
Hér skulu nefnd nokkur nöfn gef-
enda:
Alda Halldórsdóttir, Hrísey, til björgunar dýra undan
gosi í Vestmannaeyjum ........................... kr. 10.000,00
Svanlaug Löve, Rvík, til björgunar Vestm.eyjadýra . . - 15.000,00
— Sama til dýraspítala......................... - 12.000,00
Þuríður J. Sörensen, til dýraspítala............... - 10.000,00
Ingibjörg Thorarensen, til dýraspítala ............ - 10.000,00
Eggert P. Briem og frú, til dýraspítala............ - 2.000,00
A. E., Reykjavík................................... - 1.000,00
Wendy og Kútur....................................... - 10.000,00
Jón Níelsson, Reykjavík ........................... - 300,00
Haukur Kristjánsson, Reykjavík .................... - 1.000,00
Þuríður Guðmundsdóttir, Reykjavík ................... - 1.000,00
Kastalinn, verzlun, Reykjavík ....................... - 5.000,00
Friðrik Kristjánsson, Reykjavík ..................... - 10.000,00
Julie Runge, Reykjavík .............................. — 2.000,00
Valdimar Kjartansson, Reykjavík...................... - 2.500,00
Júlíus Halldórsson, Reykjavík........................ - 5.000,00
Þorbjörg Jónsdóttir, Reykjavík....................... - 3.000,00
N. N................................................. - 10.000,00
Bcrgsveinn Stefánsson ............................. - 500,00
Kristján Kristinsson ................................ - 500,00
N. N................................................. - 1.000,00
Ingi Lövdal.......................................... - 2.000,00
Hrefna Ragnars ...................................... — 1.000,00
Jónas Guðmundsson.................................... — 500,00
Runtalofnar - verzlun ............................... - 5.000,00
Loftur Jónsson ...................................... — 10.000,00
Þórdís Aðalbjörnsdóttir ............................. - 10.000,00
Guðrún Magnússon, Reykjavfk. Skuldabréf frá 1964 - 10.000,00
Ragnhildur Halldórsdóttir Skeoch, Ontario, Kanada - 10.000,00
International Union for the Con-
scrvation of Nature and Natural
Resources“, hefur sagt að nú þeg-
ar verði að gera ráðstafanir til að
liindra aldauða, eða mjög mikla
fækkun sela, vegna selveiða.
-k
Mótmæli voru skipulögð þann
B- október 1972 af Ligue Fran-
DÝRAVEUNDARINN
caise pour la Protcion des Oise-
aux til þess að vekja athygli á
mikilli veiði farfugla í Suðvestur-
Frakklandi.
-k
I Fréttabréfi Evrópuráðsins
er einnig getið útgáfu ýmissa rita
um mengun o. þ. 1. Af þessum rit-
um er nefnt: „Aftercare of Oil-
covered birds“ eftir James L. Na-
viaux, gefið út af The National
Wildlife Health Foundation í
USA. Hér er lýst mjög bættri og
vafalaust miklu áhrifameiri að-
ferð til meðhöndlunar á olíuötuð-
um fuglum. Eftir meðferð eiga
fuglarnir, að sögn, að vera algjör-
lega hreinir og með óskaddaðar
fjaðrir.
9