Dýraverndarinn - 01.11.1973, Side 30

Dýraverndarinn - 01.11.1973, Side 30
en eyrun væru svikul eða svikin. Dýrin töluðu með augunum, sagði hann, og á það mætti alltaf reiða sig; þau dyldu ekkert og ásk þeirra fylgdi ekkert, sem hugsað væri að baki, því væri langt um hægara að kynnast þeim til fulls, langtum hægra að unna þeim af heilum hug. „Menn skyldu reyna að skoða meira inn í hugann hver á öðr- um,“ skrifaði hann, og ég hef oft séð það síðan, hve fljótt augu manna leggja í rauninni á flótta, eins og þau treysti sér illa til að fela, ef á herðir. „Vinátta þeirra er líka langt um endngarbetri," skrifaði hann; „þegar ág kem heim, fagnar fólk- ið mér vel og er glatt og hlýtt, en það er búið eftir einn dag; dýr- unum þykir jafnvænt um að sjá mig allt sumarið." Ég fylgdi honum inn að ám, þegar hann fór; það var á sunnu- dagsmorgni í sólskini; þá var ekki brú á ánum. Hann fór úr sokkunum og óð út í, og ég stóð eftir. Hann leit ekki við þegar hann kom upp úr hinum megin, „og ekki var til mikils að kalla,“ sagði fólkið. Þar skildi með okk- ur; hann fór heim til vina sinna, sem þótti jafnvænt um að sjá hann allt sumarið. Við sáumst ekki síðan. Iteykvíkingar, gleymiS ekki juglunum yklcar d Tjörninni. IJ<’ir eru eign ykkar allra og ]>iS beriS dbyrgS d aS ]>eim KSi vel. 30 DYRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.