Dýraverndarinn - 01.02.1978, Síða 44

Dýraverndarinn - 01.02.1978, Síða 44
Föndurhornið Víkingaskip sem myndarammi. Skipið er sagað út úr 5 mm krossviði, helst birki. Saga þarf vel og nákvæmlega eftir umlínunum. Síðan er slípað með sandpappír þar til allar brúnir eru sléttar. Þverslá, svo sem 5 sm langa, þarf að smíða og setja í litlu rauf- ina neðan við skipið. Að síðustu má bæsa og lakka skipið vel og vand- lega. G. H. 44 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.