Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1978, Blaðsíða 44

Dýraverndarinn - 01.02.1978, Blaðsíða 44
Föndurhornið Víkingaskip sem myndarammi. Skipið er sagað út úr 5 mm krossviði, helst birki. Saga þarf vel og nákvæmlega eftir umlínunum. Síðan er slípað með sandpappír þar til allar brúnir eru sléttar. Þverslá, svo sem 5 sm langa, þarf að smíða og setja í litlu rauf- ina neðan við skipið. Að síðustu má bæsa og lakka skipið vel og vand- lega. G. H. 44 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.