Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Side 18

Alþýðumaðurinn - 22.12.1959, Side 18
18 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS Þriðj udagur 22. desember 1959 Engíim jólamatnr er svo góður, að FLÓRU- GOSDRYKKIR bæti hann ekki. Efnagerðin F L Ó R A, Sími 1700. NÝIR ÁVEXTIR! Epli — Bananar — Appelsínur. NIÐURSOÐNIR ÁVEXTÍR! Ananas — Anrikósur Melónur — Plómur Perur — Ferskjur Koktail óvextir. ÞURRKÁÐIR ÁVEXTIR! Sveskjur — Rúsínur Blandaðir óvextir. NÝJA KJÖTBÚÐIN Sími 1113 ORÐSENDIN G til húsráðenda og húsmæðra frá BRUNÁBÓTÁFÉLÁGI ÍSLÁNDS Farið varlega með eldinn. Jólatrén eru bráðeldfim. Ef kviknar í jólatré, þá kæfið eldinn með því að hreiða yfir hann. . Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði, þar sem kviknað getur í gluggatj öldum eða fötum. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór! Ilmhertin komin. Stjörnu Ápótek. LlNAN BRUNÁBÓTÁFÉLÁG ÍSLANDS. BGSDOt^GGGDOOtSOOOGGDOD Nýtt safn listrænna frásagna af íslenzkum örlögum og eftirminnileg- um atburðum eftir Jón Helgason, myndskreytt af Halldóri Péturs- syni. Fyrri bók Jóns var tekið með kostum og kynjum jafnt af al- menningi, sem gagnrýnendum. „Þessi liöjundur fer listamannsliönd- um um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim efnivið, sem hann dregur saman sem vísindamaður,“ segir dr. Kristján Eldjárn, þjóð- minjavörður. Verð ib. kr. 175.00. Vogrek Frásagnaþættir ýmiss konar af þjóðlegum toga eftir Guðfinnu Þor- steinsdóttur — skáldkonuna Erlu. Efni þáttanna er fj ölbreytilegt og margt af því fólki, sem þar kemur við sögu, verður lesandanum áreiðanlega minnisstætt. — Aður kom út bókin Völuskjóða eftir Guðfinnu, frásagnasafn hliðstætt því, er hér birtist. -— Verð ib. kr. 138.00. . Lögmól Parkinsons Heimsfræg metsölubók eftir C. Northcote Parkinson prófessor í þýð- ingu Vilmundar Jónssonar landlæknis. Ritdómari hins merka brezka blaðs New Statesman segir um höfundinn: „Ég tel hann einn af fyndnustu mönnum veraldarinnar.“ — Margar skemmtilegar mynd- ir prýða bókina. — Verð ib. kr. 138.00. Njósnarinn Sorge Hér segir frá ævintýralegum ferli langfremsta njósnara í síðustu heimsstyrj öld, dr. Richard Sorge, sem olli straumhvörfum í styrj- öldinni. Sorge bar af öllum öðrum njósnurum, bœði fyrr og síðar, og á sama hátt tekur bókin um hann fram öllum öðrum frásögnum af njósnum og njósnurum. — Verð ib. kr. 158.00. Grannur ón sultar Nýjar vísindalegar tilraunir hafa varpað algerlega nýju ljósi á or- sakir offitu og afsannað ýmsar eldr.i kenningar. Höfuðniðurstaðan er sú, að enginn þarf lengur að svelta sig til að grennast. Menn geta borðað sig vel sadda af kjarngóðum mat, aðeins ef þeir læra að forð- ast kolvetnaríka fæðu. Þessi bók veitir ýtarlegar upplýsingar um hinar nýju og árangursríku megrunaraðferðir. Kristín Ólafsdóttir læknir þýddi bókina. Verð ób. kr. 55.00. Teflið betur Bók um skák í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar menntaskólakenn- ara. Einn af höfundum bókarinnar, dr. Max Euwe, er fyrrverandi heimsmeistari í skák og hefir um áratugi verið einn ágætasti og mikilvirkasti skákkennari í veröldinni. — Baldur Möller segir um bókina: „Hún er ekki eiginleg byrjendabók, en setur fram á óvenju skýran hátt undirstöðureglur liinnar rökvísu skákmennsku.“ — í bókinni eru nálega 200 stöðu-myndir. — Verð ib. kr. 120.00. Heimasætan snýr aftur Spennandi og hugljúf ástarsaga handa ungu stúlkunum eftir Sigge Stark, höfund hinna vinsælu bóka „Kaupakonan í Hlíð“, „Þyrni- vegur hamingjunnar“ og „Skógardísin“. — Þetta er fyrsta bókin í nýjum flokki hinna vinsælu „Gulu skáldsagna“. Verð ib. kr. 68.00. Handa börnum og unglingum: Fimm á Smyglarahœð, fjórða bókin í bókaflokknum um félagana fimm. Áður eru komnar út: „Fimm á Fagurey“, „Fimm í ævintýra- leit“ og „Fimm á flótta“. Dularfulli húsbruninn, fyrsta bók í flokki hörkuspennandi leynilög- reglusagna handa börnum og unglingum. Baldintáta, fyrsta bók af þremur, sem ætlaðar eru telpum, og allar fjalla um baldinn telpuhnokka, og dvöl hennar í heimavistarskóla. En baldintáta litla er í rauninni bezta stelpa, hjálpsöm, réttsýn og drenglynd, enda vegnaði henni vel í skólanum, þegar á reyndi. Þessar þrjár bækur eru allar eftir Enid Blyton, hinn vinsæla og við- kunna höfund Æfintýrabókanna, sem öll börn kannast við og eru sólgin í að lesa. Allar eru þessar bækur prýddar fjölda ágætra mynda. — Verð ib. kr. 65.00 hvér bók. Ofantaldar bœkur fást hjá bóksölum um land allt og beint frá út- gefanda. — Sendum burðargjaldsfrítt um land allt. IÐUNN, Skeggjagötu 1. — Sími 12923. Reykjavík.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.