Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Side 7

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Side 7
SÖN GMÁLABLAÐ Gefið út af Sambandi islenskra karlakóra og á þess ábyrgð. RITSTJÓRI: PÁLL ÍSÓLFSSON ORGANLEIKARI, MÍMIS- VEG 2, REYKJAVlK, SÍMI 4645, PÓSTHÓLF 171. ------------ A F G R E I Ð S L U M A Ð U R OG F É H I R Ð I R: S. HEIÐAR, BAUGSVEG 13, REYKJAVÍK, SÍMI 4913, PÓSTHÓLF 171. - 1. og2. h. - 3.: Árg..kr. 4.00 greiðist fyrirfram. Jan.-Júní 1937. S I (í F Ú S E I N A R S S O N SEXTUGUR. ÚTDRÁTTUR ÚR ÚTVARPSERINDI, FLUTTU 29. JANÚAR 1937. EFTIR EMIL TH ORODDSEN. ÞaÖ ber vott um, hve íslenzk tónlist er ung, að elzta tónskáld- ið okkar — af þeim, að segja, sem hafa liaft tónlist að atvinnu og starfað að öllu leyti hér heima — skuli ekki vera nema sexlugt á morgun. Tónsmíðar Sigfúsar Einarssonar hafa þegar náð þeim tökum á þjóðinni, að hin upp- rennandi kynslóð telur þau lil ldassiskra verka, þeirra verka, sem nú þegar er hægl að segja Sigfús Einarsson. um, að þau muni ekki fyrnast, og þó er höfundur þeirra aðeins sextugur, og það er ekki hár aldur á vorum dögum. Sigl'ús Einarsson er fæddur á Eyrarbakka 30. janúar 1877 og voru foreldrar lians Guðrún .Tónsdótlir og Ein- ar Jónsson kaupmaður þar á staðnum. Ættir þeirra kann eg ekki að rekja, en skal aðeins geta þess, að Einar faðir Sigfúsar var kominn af hinni alkunnu Bergsætt, en þar voru söngvir menn i öllum greinum

x

Heimir : söngmálablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.