Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Blaðsíða 40
Baldnr Andrcsson
34
stakt í sinni röð; það er sem maður sjái fyrir sér þung-
stigt tröllið, en óðar sækja að púkar og smá drisildjöfl-
ar, og magnast þeir með hverjum takti, svo þeir að
lokum ætla mann alveg að æra. „Illur er karlinn, en
verri eru þeir ungu.“ — Úr þremur fyrstu nótunum í
Sólveigarsöngnum bjó Grieg lil stefið í „Dauða Ásu“.
Lagið er meira en nafnið felur i sér: Það er í raun og
veru lýsing á dauðanum, og jafnframt á lifinu. I fyrra
hluta lagsins er stöðugur stígandi — vöxtur — en síð-
an er hyrjunarstefinu snúið við, — lífskrafturinn þverr-
ar — og laginu lýkur með þungum stunum — lífið fjar-
ar út. — Grieg samdi einnig lög við nokkur kvæði el'tir
Ibsen. Þektust eru: „Vöggusöngur Margrétar“ og
„Svanur“.
Ibsen og Grieg skópu þessi meistaraverk saman. Báð-
um fannst þeir vera í ættlandi sínu rödd lirópandans
í eyðimörkinni. Þeir áttu sömu vini og óvini, sömu liug-
sjónina, en þó var ávallt fjarlægð milli þeirra. Þeir
voru ólikir menn. Þegar þeir mættust á götu, tóku þeir
djúpt ofan livor fyrir öðrum, alvarlegir á svipinn, en
skiptust sjaldan á orðum eða þrýstust i hendur, heldur
gengu hnakkakertir hvor sina leið. Grieg kvaðst liafa
varið meiri vinnu i að fága slílinn á hréfum sínum til
Ibsens en liann varði i að fága tónsmíðar sínar, og var
hann þó vel ritfær.
Björnson.
Aftur á inóti voru jieir Grieg og skáldið Björnstjerne
Björnson einlægir vinir, og var Grieg heimagangur hjá
honum. Björnson var það áhugamál, að samin yrðu
lög við kvæðin sín. Hann sagði, að kvæðin ættu að
syngjast inn i fólkið. Nordraak frændi lians liafði sam-
ið lagið við „Ja vi elsker dette landet“, og músikina
við leikritið „Maria Stuart i Skotiandi“ o. fl. eftir hann.
En Nordraak dó 24 ára gamall. Björnson hélt nú, að
Grieg væri einmitt rétti maðurinn. Grieg samdi líka