Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Side 11
Sigfús Einarsson sextngur
5
síðar hin 4 einsöngslög, sem hverl mannsbarn á Islandi
þekkir: Gígjan, Draumalandið, Sofnar lóa og Augun
bláu. Lög þessi eru tileinkuð ungfrú Yalborg Ilellemann,
danskri stúlku, sem hann hafði trúlofast þá fvrir
nokkru og gekk síðar að eiga — 17. maí 1906. Uug-
frú Hellemann var ágælur píanóleikari og hafði háa
og bjarta sópranrödd, og liei'ir samstarf þeirra lijón-
anna í tónlist ávallt verið lnð lieillaríkasta, ekki að-
eins þeim sjálfum, heldur og öðrum, sem notið liafa
góðs af. Á síðari Hafnarárum sínum var Sigfús far-
inn að gefa sig óskiftan að tónlistinni, en ekki mun
fólkinu hér heima hafa litisl meir en svo á blikuna,
að velmeriteraður stúdent og verðandi júrisli, skyldi
leggjast svo lágt. Einu sinni á Hafnarárum sínum sótti
hann um 600 kr. styrk til Alþingis. Formælendur átti
hann nokkra á þingi, og bentu þeir á hinar ótvíræðu
gáfur lians, og lögðu fram meðmæli frá kennurum hans
og hina ágætu blaðadóma Kliafnarblaðanna um stjórn
lians á stúdentakórnum og tónsmíðar þær, er kórinn
hafði sungið. En aftur vóru aðrir á þingi, sem í raun-
inni þóttust engu síður formælendur Sigfúsar, og lientu
þeir á, hve hættuleg og skaðleg þessi fjárveiting gæti
verið, ef hún yrði til þess að liinn ungi maður færi
að slá slöku.við laganámið eða jafnvel slá þvi alveg
frá sér. Var styrkveitingin feld með þeim forsendum.
Eftir að Sigfús trúlofaðist, stofnaði hann viða til
hljómleika með unnustu sinni. Sungu þau í Kaupmanna-
höfn oftar en einu sinni, en á sumrum fóru þau heim
til Islands lil hljómleikahalds. Eina hljómleikaför fóru
þau um endilangan Noreg, og komust alla leið norð-
ur að Stiklastað.
Vorið 1906 giflist Sigfús, sem fyr er sagt, og flutt-
ust þau lijónin alfarin heim til Reykjavikur þá mn
sumarið. Tóku þau að stunda einkakenslu í píanó- og
harmoniumleik og söng, og munu liafa átl allerfitt upp-
dráttar fyrst framan af, því hér var ekki feitan gölt