Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Side 12

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Side 12
6 Emil Thoroddsen að flá. Iiann tókst á hendur söngkennslu við ýnisa skóla hér, og á Alþingi 1907 var honum vciltur 1200 kr. styrk- ur á fjárlögum, og Iiéll hann þeim styrk árin eftir. Árið 1908 var karlakórinn 17. júni stofnaður, og gerð- ist Sigfús stjórnandi hans. Kórinn starfaði í 11 ár, og var öll saga hans hin glæsilegasta, enda hafði liann úrvalskröftum á að skipa, og var aðal-uppistaðan i sönglifi hæjarins um skeið. Veturinn 1925—20 stofnaði Sigfús Hljómsveit Reykja- víkur, með nokkrum áhugamönnum. Hafði það lengi verið áliugamál tónlistarmanna liér i l)æ, að með tím- anum væri liægl að mynda hér symfóni-hljóinsveit, og áleit Sigfús að það yrði hezt gert með þvi, að hyrja með lítilli salon-Iiljómsveit og tjalda þá ]>ví, sem tii væri, en færa út kvíarnar smált og smátt. Enda þótt ég hafi í byrjun verið meðal þeirra, sem fundu að Hljómsveit Rvikur, hæði að samsetnjngu licnnar og frammistöðu, þá cr mér nú næsl að hallast á þá skoð- un, að aðferð Sigfúsar Iiafi verið rétt, sem sé að safna saman til æfinga öllum þeim, sem eitthvað kunna á orkeslur-ldjóðfæri, og þjálfa þá í samleik. Hljómsveil Rvíkur dafnaði betur en nokkur hafði ætlað þessi þrjú ár, sem Sigfús veitli henni forstöðu, og taldi um skeið 35 meðlimi, enda var áhugi mikill og samvinna göð. Haustið 1928 lét Sigfús af stjórn, og hefir hljómsveitin síðan verið rekin á öðrum grundvelli. Nú hefir skipast svo um, að Hljömsv. Rvikur er því nær eingöngu hund- in við nemendur og kennara Hljómlistarskólans. Sumarið 1929 var haldið mikilfenglegt, norrænt söng- mót i Khöfn, og sendu þangað allar Norðurlandaþjóð- irnar sína úrvalskóra. Sigfús Einarsson stofnaði ])á 50 manna hlandaðan kór, og fór með hann á mótið. Er sú sigurför enn í manna minnum, og sá heiður, sem söngstjóranum lilotnaðist af förinni, kunnari en svo, að ég þurfi að rifja það upp hér. Á Alþingishátíðinni 1930 var Sigfús skipaður allsherjar söngmálastjóri, og

x

Heimir : söngmálablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.