Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Page 20

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Page 20
14 Jón Islcifsson lieldur einnig í sveitum og þorpum okkar fámenna lands. Þegar íslenzku söngfélaganna er minnst, og þá sérslaldéga lcarlakóranna, er óhjákvæmilegt að minnast einnig þess manns, sem er leiðbeinandi kraftur i sönglífi og starfi flestra söngfélaga þessa lands. Það var liapp íslenzku þjóðinni, og hinu fábreytta sönglifi liennar, að hugur hr. Sigurðar Birkis bcindist að sönglistinni. ()g þess má lengi minnast, að hann hvarf frá rólegu og vellaunuðu starfi til þess að iiclga alla krafta hljómlistinni. Henni er Iiann fæddur og i þjónuslu hennar mun hann mikilvirkastur. Hann á fjölda vina og aðdáenda, scni minnast hans hlý- lega, en einkum þó fvrir Iians frábæru kennslu. Hann iengi lifi og starfi á meðal söngfélaga og karlakóra lands vors! Þess var og að vænta, að þar sem slik voröld rann yfir sönglif þjóðar vorrar og frumlegur söngur tók að óma um bæi og byggðir, á yzlu nesjum og inn lil dala, að Þreslir kvæðu við enn á ný. Á fyrri starfsárum hljómaði söngur þeirra hér með strandlengju og klettabeltum Hafnar- fjarðar og einnig um nágrennið, og hvarvetna álti söng- ur þeirra vinsældum að fagna, og enn hyggjast „Þreslir“ oð gera Fjörðinn frægan með sívaxandi söngvilja og við- leitni, en „Þröstum“ skilst samt vel, að örðug er gang- an u]jp á hátind frægðar og listar — en sigursæll er góð- ur vilji. Þessir ungu „Þrestir“, sem n.ú eru liðlega tveggja ára, en sem halda 25 ára afmæli Þrastar-nafnsins, hafa verið svo heppnir að hafa að vini og velunnara tónskáldið landskunna, Friðrik Bjarnason. Mér er óhætt að fullyrða að vinarhugur og velvild þessa merka tónskálds lil Karla- kórsins „Þrasla“ er ómetanlega mikils virði fyrir starf hans, frammistöðu og gengi. Friðrik Bjarnason cr eitl af merkustu tónskáldum þessa lands, og ef lil vill sá allra vinsælasli. Hann á svo undur létt með að semja lög við allra hæfi. Hann yrkir gnægð léllra en meistaralegra laga fyrir barnið — byrj-

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.