Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Síða 22
16 Páll Halldórsson
„ÍSLENZKT SÖNGVASAF N“.
EFTIR PÁL H A LLDÓRSSON.
Það eru nú í kringum 20 ár síðan „Islenzkt söngvasafn“
I. og II. bindi kom út. Ef ég man rétt var á þeim lima,
þegar Söngvasafnið kom út, ekki mikið skrifað um þann
bókmenntaviðburð. Eigi að síður hefir Söngvasafnið
baldið innreið sina inn á livert heimili í landinu, svo að
segja. Mun óliætl að fullyrða, að engin nótnabók er nú úl-
breiddari á íslandi en Söngvasafnið.
Harmonium er lang-algengasta hljóðfæri hér á landi.
Það liefir líka ýmsa kosli, sem gera það að verkum, að
það á þcssa úlbreiðslu skilið. En vitanlega liafa önnui
hljóðfæri einnig sina kosti og eiga sinar vinsældir skilið.
Verður ekki farið út i það að þessu sinni.
Söngvasafnið er raddsett fyrir harmonium. Og fyrir
]>að hljóðfæri er það prýðilega úr garði- gerl. En það er
einnig bægt að nola það fyrir pianó, og sum lögin eru í
ágætum raddsetningum fyrir blandaðan kór.
All-ofl heyrasl menn þó segja eilthvað á þessa leið:
„Það eru svo leiðinlegar útsetningar í Söngvasafninu“.
Þannig setningar beld ég að séu sagðar af þekkingarleysi.
Það hygg ég megi kallast undantekningar ef raddsetn-
ingarvillur finnast í Söngvasafninu. Og ])á eru það ekki
síður undantekningar cf þar eru ósmekklegar raddsetn-
ingar. Hitt er satt, að þar eru flestar raddsetningar frem-
ur einfaldar, en án þess þó að vera auðvirðilegar eða
Ijótar. Og mun það eklci vera svo, að i hinum einfalda
búningi liggi einmitt styrkleikinn en ekki veikleikinn?
Það er a. m. k. víst, að Söngvasafnið hefir greitt fvrir tón-
listariðkunum hjá mörgum og aukið til muna söng og
söngmenningu okkar íslendinga. Þjóðin stendur i þakk-
arskuld við útgefendurna.
I formálum fyrir þeim tveim bindum, sem til eru af
Söngvasafninu, er litilsháttar minnst á, að þörf sé á