Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Blaðsíða 51

Heimir : söngmálablað - 01.01.1937, Blaðsíða 51
SAVON DE PARIS er sápa hinna vandlátu. — Hvaða töframeðal notar þú, sem gerir hörundið svo yndislega mjúkt og fallegt? — Það skal eg segja þér. Eg er hætt að nota þessi svokölluðu fegurðarmeðul, en þvæ mér alltaf úr sápu sem heitir | SAVON DE PARIS MEIRI Alafoss-föt til almennings þetta árí Þér hafi'ð það í höndum yðar að kaupa: Áiafoss-föt Álafoss-frakka Álafoss-sportföt Álafoss-skíðaföt Álafoss-drengjaföt Álafoss-pokabuxur Álafoss-skíðabuxur Álaf oss-verkamannabu xu r Álafoss-sjómannabuxur Álafoss-værðarvoðir. Verzlið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2, Reykjavík, og umboðsmenn.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.