Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 8

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 8
134 BÚNAÐARIIIT að skilrúmsveggurirm nær út í útveggi og sýnir það glögglega hve tróðið er þýðingarmikið. Eflaust hefði ver- ið nægilegt, að láta hann aðeins ganga í innveggina. Ekki þekki jeg þessar eldstór af eigin reynd, en þessi sýnist hafa gefist ágætlega. Jeg hef eitt sinn sjeð hana og sýndist hún traustlega smíðuð. Nr. 8. Bygt 1913—15. Steypublandan 1 : 'á1/* : e1/^. Dálitlu af deigulmó var hrært saman við vatnið, sem haft var í steypuna til þess að gera hana þjettari. Út- veggir tvöfaldir. Ytri veggirnir 0.23 m. (um 9") þykkir. Utan á þá var borin blanda úr 1 hl. sements móti 3 hl. sands svo smáholur fyltust og yflrborð yrði jafnara, en annars voru þeir ekki sljettaðir („pússaðir"). Að innan voru þeir jarðbikaðir. Innri veggir 0.10 m. (4") þykkir, sljettaðir að innan og málaðir. Milli veggjanna mótróð 0.17 m. (6V2") á þykt. Loft yfir kjallara tvöfalt með mó og torftróði. Eldhús er uppi með eldstó en ofn í dagstofu. Daglega er lagt í stofuofninn, en í frostlausu aðeins að morgninum. Eldsneyti: sauðatað og lítið eitt af mó. Svar: Jeg álít dagstofuna eins lilýa og torfbaðstofu, sem hjer var áður og var talin vel hlý. Sami ofninn, sem var í baðstofunni er hafður til að hita 2 stofur í húsinu, sem eru töluvert stærri en baðstofan og finst mjér þær hitna fullt svo fljótt, en kólna heldur fljótar, eftir að deyr í ofninum. í dagstofunni eru gjarnast 13—18° á Celcius. í mestu frostum (15—20°) hefir hitinn í dagsstofunni, sem enginn er i að nóttunni, kom- ist ofan í 50 á C., en sjaldan er hitinn svo litill. I engum íbúðarherbergjum hefir frosið. Hvergi get jeg sagt að raki sje í húsinu. Þó myglar á balc við hirzlur í hornum á 2 lierbergjum, þar sem steinskilrúm liggja út í útveggina við anddyrið að aust- an. Á þessu ber þó aðeins á vetrum i frostum. Ekkert blotnar þó á þessum stöðum, en sýnilega er þó myglan af raka. Hvergi annarsstaðar er raki í húsinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.